Námskeið og fræðsla

Skráðu þig núna!

Næst á dagskrá

Nýtt

Upprifjunarnámskeið fyrir sveinspróf í bifreiðasmíði

farið verður yfir eftirfarandi atriði á þessu námskeiði KENNSLA/UPPRIFJUN Á RÉTTINGARBEKK OG MÆLITÆKI. Sveinsprófstakar fá að æfa sig á mælitækjum PLASTVIÐGERÐA UPPRIFJUN. Farið yfir helstu tæki og efni í sambandi við plastviðgerðir RÉTTINGAR OG SPÖRSLUN. farið yfir þau tæki og tól sem skólin er með og virkni þeirra RAFMAGN. Farið yfir virkni prufulampa, mæla og ljósastillingu. Einnig heiti helstu tenginga í rafmagni. LEIÐBEININGAR FRAMLEIÐANDA. Farið yfir helstu heiti og tákn í leiðbeiningum frá framleiðendum.

Vefnámskeið

Nýtt

KIA rafbílar - Hvað er rafbíll og hvernig virkar hann??

Á þessu vefnámskeiði sem byggt er á efni frá KIA er farið yfir í stuttu máli öll helstu atriði sem tengjast uppbyggingu og virkni rafbíla. Einnig er farið yfir hleðslumál og öryggi ásamt algengum spurningum sem vakna upp hjá fólki sem er í hugleiðingum um að skipta yfir í rafbíl. Námskeiðið er í heildina 15 stutt mynbönd sem taka fyrir ákveðið málefni og útskýra með myndrænum hætti. Rafbílar KIA eru í forgrunni en margt af því sem kemur fram á einnig við rafbíla almennt og því í raun gagnlegt öllum þeim sem vilja fræðast nánar um rafbíla.

Nýtt

KIA - Rafvæðing Ceed

Stutt yfirferð á nýjum KIA CEED sem kemur nú í tengiltvinn útfærslu.

Iðan á Youtube

Á Youtube rás Iðunnar má finna margvíslegan fróðleik, eins og kaffispjöll, fræðslumola og fyrirlestra. Ert þú að fylgja okkur?
Mynd -

Fróðleikur

Hlaðvörp

Staðlar eru allt í kringum okkur

Þeir eru verkfæri þar sem stjórnendur fyrirtækja hafa aðgang að bestu þekkingu hverju sinni til að ná betri árangri.
Hlaðvörp

Þrívíddarprentun í iðnaði

Gæði 3D prentunar eru nánast þau sömu og gæði úr tölvustýrðir vél, en nýting á efni er miklu betri
Hlaðvörp

Gervigreind metur ástand búnaðar

Fyrirtækið HD er farið að nota gervigreind til að meta ástand á búnaði.

Skráning á póstlista

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband