Námskeið og fræðsla

Skráðu þig núna!

Næst á dagskrá

Nýtt

Öryggisskynjarar bifreiða (ADAS)

Farið verður yfir það hvaða öryggiskerfi eru komin í bílana sem á ensku kallast ADAS kerfi (Advanced driving assistance systems) og hvað þurfi að huga að þegar átt er við þá skynjara sem tilheyra þeim svo sem myndavélum og rödurum.

Hjólastilling

Farið yfir hjólhorn og stýris- fjöðrunar- og hjólabúnað ökutækja. Gerðar verklegar æfingar í mati á stýris- og hjólabúnaði og stillingum hjólhorna. Skoðað verður mikilvægi hjólastillingar þegar kemur að kvörðunar ADAS búnaðar.

IMI Rafbílanámskeið þrep 2.2 - Reglubundið viðhald raf- og tvinnbíla

Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa áhuga á að öðlast þekkingu til að vinna á öruggan hátt við almenn viðhald raf/tvinn bíla. Námskeiðið er þessvegna hannað fyrir þá sem vinna við almennar viðgerðir og viðhald og gætu þurft að þjónusta raf/tvinn bíla. Einnig veitir námskeiðið þá þekkingu og hæfni til að að vinna á öruggan hátt við bifreiðar sem orðið hafa fyrir tjóni og hætta er á að háspennukerfi hafi skemmst. Námskeiðið er fyrir þá sem sinna þjónustu og viðhaldi bifreiða ásamt almennum viðgerðum og réttingu og málun. Námskeiðið er vottað af Institute of the Motor Industry (IMI) í Bretlandi og lýkur með vef og verklegu prófi.

Staðnám (fjarnám í boði)

Fulltrúar Samgöngustofu kynna breytingar sem orðið hafa á reglugerðum síðustu misserin og leiðbeinendur á sviði bílgreinarinnar fara yfir nýjustu tæknibreytingar í hjóla- og stýrisbúnaði bíla.

Lengd

...

Kennari

Sveinbjörn Björnsson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

21.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

5.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Bílstjóri sem ekur stórri bifreið í ökuréttindaflokki D1 og D, farþegaflutningar í atvinnuskyni og í flokki C1 og C, vöruflutningar í atvinnuskyni, skal sækja 35 kennslustunda endurmenntun á 5 ára fresti.

Lengd

...

Kennari

Ólafur Kristinn Guðmundsson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

16.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

4.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám

Farið yfir undirstöðumælingar á burðarvirki til að meta áverka á ökutæki. Gera ástandsmat og verkáætlun í samræmi við leiðbeiningar og fyrirmæli framleiðanda. Hvernig á að útfylla burðarvirkisvottorð. Þátttakandi fær skráningu á faggildingarlista rétthafa til útgáfu burðarvirkisvottorða US.355 hjá Samgöngustofu að undangenginni úttekt á vinnustað hans.

Lengd

...

Kennari

Valur Helgason

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

43.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

10.750 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám

CABAS Grunnnámskeið í útreikningum á tjónuðum ökutækjum er þjálfun fyrir notendur CABAS / CABAS Light til að reikna út skemmdir á (málm, lakki og plasti). Þjálfunin er einnig hentugur fyrir þá sem hafa notað CABAS að einhverju leyti áður og vilja læra Meira.

Lengd

...

Kennari

Finnur Ingi Einarsson

Staðsetning

Engihjalli 8, 200 Kópavogur

Fullt verð:

80.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

16.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám

Þetta námskeið er sérstaklega ætlað þeim sem lítið hafa unnið í rafmagni eða vilja ná betri tökum á grunn þáttum mælinga í rafkerfum bifreiða. Fjallað verðum um grunn atriði rafmagnsfræðinar með það að markmiði að þátttakandi hafi þekkingu til að geta byggt upp rafrásir, lesið rafmagnsteikningar og á endanum nýtt þá þekkingu til að framkvæma mælingar í rafkerfum bifreiða.

Lengd

...

Kennari

Ágúst Ingi Friðriksson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

40.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

10.000 kr.-

Fullt! - Skrá mig á biðlista! Nánari upplýsingar

Staðnám (fjarnám í boði)

Fulltrúar Samgöngustofu kynna breytingar sem orðið hafa á reglugerðum síðustu misserin og leiðbeinendur á sviði bílgreinarinnar fara yfir nýjustu tæknibreytingar í burðarvirki bíla.

Lengd

...

Kennari

Valur Helgason

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

21.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

5.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa áhuga á að öðlast þekkingu til að vinna á öruggan hátt þegar kemur að viðgerðum í tengslum við háspennubúnað raf/tvinn bíla. Námskeiðið er þessvegna hannað fyrir þá sem vinna við viðgerðir og bilanagreiningar raf/tvinn bíla. Einnig veitir námskeiðið þá þekkingu og hæfni til að að vinna á öruggan hátt við bifreiðar sem orðið hafa fyrir tjóni og hætta er á að háspennukerfi hafi skemmst. Námskeiðið er fyrir þá sem vilja afla sér aukinnar þekkingar á virkni háspennukerfisins í tengslum við viðgerðir og bilanagreiningar raf/tvinn bíla.(ekki í lifandi spennu) Námskeiðið er vottað af Institute of the Motor Industry (IMI) í Bretlandi og lýkur með verklegu prófi.

Lengd

...

Kennari

Sigurður Svavar Indriðason, sviðsstjóri bílgreinasviðs.

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

75.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

17.000 kr.-

Fullt! - Skrá mig á biðlista! Nánari upplýsingar

Bílstjóri sem ekur stórri bifreið í ökuréttindaflokki D1 og D, farþegaflutningar í atvinnuskyni og í flokki C1 og C, vöruflutningar í atvinnuskyni, skal sækja 35 kennslustunda endurmenntun á 5 ára fresti.

Lengd

...

Kennari

Sigrún Stefánsdóttir

Staðsetning

Fjarnám

Fullt verð:

16.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

4.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa áhuga á að öðlast þekkingu til að vinna á öruggan hátt við almenn viðhald raf/tvinn bíla. Námskeiðið er þessvegna hannað fyrir þá sem vinna við almennar viðgerðir og viðhald og gætu þurft að þjónusta raf/tvinn bíla. Einnig veitir námskeiðið þá þekkingu og hæfni til að að vinna á öruggan hátt við bifreiðar sem orðið hafa fyrir tjóni og hætta er á að háspennukerfi hafi skemmst. Námskeiðið er fyrir þá sem sinna þjónustu og viðhaldi bifreiða ásamt almennum viðgerðum og réttingu og málun. Námskeiðið er vottað af Institute of the Motor Industry (IMI) í Bretlandi og lýkur með vef og verklegu prófi.

Lengd

...

Kennari

Kristján M Gunnarsson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

70.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

17.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Bílstjóri sem ekur stórri bifreið í ökuréttindaflokki D1 og D, farþegaflutningar í atvinnuskyni og í flokki C1 og C, vöruflutningar í atvinnuskyni, skal sækja 35 kennslustunda endurmenntun á 5 ára fresti.

Lengd

...

Kennari

Sigrún Stefánsdóttir

Staðsetning

Fjarnám

Fullt verð:

16.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

4.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

+ Fleiri námskeið

Vefnámskeið

Nýtt

KIA rafbílar - Hvað er rafbíll og hvernig virkar hann??

Á þessu vefnámskeiði sem byggt er á efni frá KIA er farið yfir í stuttu máli öll helstu atriði sem tengjast uppbyggingu og virkni rafbíla. Einnig er farið yfir hleðslumál og öryggi ásamt algengum spurningum sem vakna upp hjá fólki sem er í hugleiðingum um að skipta yfir í rafbíl. Námskeiðið er í heildina 15 stutt mynbönd sem taka fyrir ákveðið málefni og útskýra með myndrænum hætti. Rafbílar KIA eru í forgrunni en margt af því sem kemur fram á einnig við rafbíla almennt og því í raun gagnlegt öllum þeim sem vilja fræðast nánar um rafbíla.

Nýtt

KIA - Rafvæðing Ceed

Stutt yfirferð á nýjum KIA CEED sem kemur nú í tengiltvinn útfærslu.

Raunfærnimat

Raunfærnimat er leið til að meta þá færni og þekkingu sem öðlast má á vinnumarkaði. Matið getur mögulega stytt nám og verið hvatning til að ljúka því. Skilyrði fyrir þátttöku í raunfærnimati eru 23 ára aldur og 3 ára staðfest starfsreynsla í viðkomandi grein. Að loknu raunfærnimati er hægt að halda áfram námi og ljúka sveinsprófi.
Mynd -

Fræðslumolar í matreiðslu

Fræðslumolar

Úrbeining á lambalæri og skemmtilegir réttir...

Tveir nýir fræðslumolar fyrir matreiðslu- og kjötiðnaðarfólk
Myndskeið

Vill helst elda alfarið úr íslensku hráefni

Kári Þorsteinsson yfirkokkur og eigandi Nielsen veitingahúss ræðir um áherslur sínar og reksturinn á Egilstöðum.

Skráning á póstlista

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband