Fréttir og fróðleikur
Opnunartímar Iðunnar um jól og áramót
Hvetur aðra nýsveina til að kýla á það og leita ævintýra
Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum 2025.
Dögg Hjaltalín og Anna Lea Friðriksdóttir, eigendur Sölku útgáfu og bókabúðar á Hverfisgötu, áttu lausar örfáar mínútur til að spjalla við Kristjönu Guðbrandsdóttur í hlaðvarpinu Bókaást á milli þess sem þær vöktuðu skipasiglingar með jólabækur í símanum.
Breytingar á námi í prent- og miðlunargreinum
Ólafur Stolzenwald sölu- og markaðsstjóri prentsmiðjunnar Litróf og Eyjólfur Jónsson umbrotsmaður skoða bækur jólabókaflóðsins með Kristjönu Guðbrandsdóttur með augum fagmanna í nýjasta þætti hlaðvarps Iðunnar- Bókaást.
Á hverju ári veitir Nemastofa atvinnulífsins iðnfyrirtækjum og meisturum sem hafa náð góðum árangri í þjálfun og kennslu nema á vinnustað sérstaka viðurkenningu fyrir framlag þeirra til starfsmenntunar í landinu.
Umhelling er mikilvæg aðferð við meðhöndlun vína og getur haft veruleg áhrif á bragð og upplifun.
Kjartan Hreinsson, grafískur hönnuður, segir frá bókinni um Óla K. blaðaljósmyndara
Í dag voru sveinsbréf afhent í 7 iðngreinum við hátíðlega athöfn á Hótel Hilton Nordica í Reykjavík.