Námskeið og fræðsla

Skráðu þig núna!

Næst á dagskrá

Nýtt

Drónamyndatökur framhald

Fyrri dag námskeiðsins verður vinnsluaðferðir á myndefni tekið með drónum. Seinni dagurinn er verklegur þar sem kennari fer yfir flóknari tökur með nemendum sem eru hvattir til að taka með sér sína dróna ef þeir eiga.

After Effects I

Á námskeiðinu er farið yfir helstu undirstöðuatriði við vinnslu í grafískri hreyfimyndagerð í After Effects, þar sem lögð verður áhersla á að gæða letur og grafík lífi sem nýtist í ýmiskonar myndvinnslu og myndbandagerð. Í lok námskeiðs munu nemendur klára verkefni með myndbandi eftir forskrift líkt og um skil á sjónvarpsauglýsingu sé að ræða.

Adobe Premiere Pro CC námskeið I

Yfirferð á grunnþáttum og möguleikum fyrir mynd- og hljóðvinnslu í Premiere Pro CC. Hvernig flytur þú inn myndbrot, grunn þekking á klippimöguleikum, bæta inn texta, tónlist og grafík. Kynning á hugtakinu „codec" og notkun MediaEncoder CC til að útbúa allskyns afhendingarskrár fyrir mismunandi miðla og áhorfstæki.

Á þessu stutta námskeiði mun Stefán Hrafn Hagalín veita byrjendum jafnt sem lengra komnum innsýn í galdurinn við hagnýtingu samfélagsmiðla. Í fyrri tímanum sýnir Stefán Hrafn níu mismunandi aðferðir við efnissköpun og herferðir á samfélagsmiðlum. Í seinni tímanum spreyta nemendur sig á skrifum og fá leiðbeiningar.

Lengd

...

Kennari

Stefán Hrafn Hagalín  

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

35.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

12.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Kennt verður hverning skal hanna fyrir þrívídd. Nemendur fá að kynnast Tinkercad þrívíddarhugbúnaðinum sem er aðgengilegur í gegnum vafra. Nemendur hanna lítin hlut sem er síðan þrívíddarprentaður. Með því að prófa sig áfram fær nemandi dýpri þekkingu á því að hanna í þrívídd. Farið er í hvernig gögn eru tekin inn í forritið ásamt því hvernig prentun fer fram. Skoðaðar verða hagkvæmar lausnir og hvernig farið er í gegnum prentferil í þrívíddarprentun. Þetta námskeið er kennt á ensku

Lengd

...

Kennari

Linda Wanders

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

36.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

12.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Á námskeiðinu er farið yfir hvernig hægt er staðsetja grafík inní myndefni þar sem myndavél er á hreyfingu. Sú aðferðafræði sem kennd er á námskeiðinu er eins og sú aðferð sem er notuð við tæknibrellur kvikmynda. Þeir möguleikar sem eru í boði fyrir einstaklinga, heima í stofu, í vinnslu tæknibrella, gæti komið sumum á óvart sem halda að sé aðeins fagmönnum fært að framkvæma í After Effects.

Lengd

...

Kennari

Ekki skráður

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

12.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

35.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

+ Fleiri námskeið

Skráning á póstlista

Hafa samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband