Námskeið og fræðsla

Skráðu þig núna!

Næst á dagskrá

Fjarnám í boði

Umbrot og hönnun bóka. Mikilvæg atriði sem bókahönnuðir verða að kunna

Umbrot bóka frá A-Ö. Farið í 43 atriði sem allir bókahönnuðir þurfa að kunna. Stillingar í InDesign, stílsnið, útreikning grinda, gerð efnisyfirlits, myndastillingar og mun á undirbúningi fyrir prentun hérlendis og erlendis.

Nýtt

Umbrot og ritstjórn prentaðra tímarita

Grunnatriði og þróun í umbroti og ritstjórn prentaðra tímarita og dagblaða. Möguleikar og nýjungar í uppsetningu tímarita og dagblaða. Þróun á alþjóðavísu, samspil rafrænnar útgáfu og prentaðrar útgáfu.

Frágangur og skoðun prentskjala

Hönnuðir þurfa að skila prentskjölum sem prenthæfum pdf eða Illustrator skjölum við prentun. Því miður er oft misbrestur á frágangi slíkra skjala með tilheyrandi aukakostnað og töfum í framleiðslu. Á þessu námskeiði er farið ítarlega í það hvað fullbúið skjal til prentunar er.

Staðnám (fjarnám í boði)

Grunnatriði í gerð hreyfimynda með Adobe After Effects. Nemendur læra að hanna einfaldar hreyfimyndir sem fanga athygli og nýtast í markaðsstarfi fyrirtækja eða fjölmiðlum. Einnig verður farið í möguleika annarra forrita, svo sem Figma og hvernig nýta má það í gerð hreyfihönnunar t.a.m. vefborða.

Lengd

...

Kennari

Steinar Júlíusson

Staðsetning

Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæð

Fullt verð:

45.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

12.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

+ Fleiri námskeið

Vefnámskeið

Nýtt

Umhverfismál umbúða

Á þessu námskeiði er farið yfir lykilatriði sem þarf að hafa í huga þegar kemur að því að hanna og framleiða umhverfisvænar umbúðir. Kolefnissporið, íslensk lög og reglugerðir, gæðamál og vottanir.

Nýtt

Markaðsmál umbúða

Umbúðir eru mikilvægt sölu- og markaðstæki. Á þessu námskeiði er farið í undirstöðuþætti í markaðsfræði sem snúa sérstaklega að umbúðum.

Nýtt

Framleiðsla umbúða

Sérþekking á ferlinu er lykilatriði í því að geta tekið réttar ákvarðanir sem hönnuður eða stjórnandi þegar kemur að hönnun og framleiðslu umbúða. Á þessu námskeiði er farið ítarlega í framleiðsluferli umbúða úr karton og pappa, farið yfir tímaáætlanir og framlegð, gefin innsýn í starf keyrslumenna í Heidelberg-prentsmiðju og skoðaðar nýjungar á markaði á borð við það að fá umbúðir í áskrift.

Á þessu námskeiði verður fjallað um ýmis verkfæri í Photoshop fyrir lengra komna og lögð áhersla á tól og val í forritinu sem byggja á gervigreind.

Lengd

...

Staðsetning


Fullt verð:

5.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Fjarnám

Hvaða mikilvægu þætti þarf að hafa í huga í grafískri hönnun umbúða. Rannsóknarvinna hönnuðar og nauðsynlegar upplýsingar. Kassa- og formteikningar og algeng mistök.

Lengd

...

Staðsetning


Fullt verð:

2.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Fjarnám

Hvernig verður umbúðaformið til og hvaða verkfæri þarf formhönnuður að nota við vinnu sína?

Lengd

...

Staðsetning


Fullt verð:

2.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Fjarnám

Eru umbúðir hluti af þínu starfi? Viltu dýpka þekkingu þína á hönnunar- og framleiðsluferlinu? Ertu hönnuður, sölumaður eða starfsmaður í greininni og langar að bæta við þig þekkingu. Þá er þetta námskeið fyrir þig.

Lengd

...

Staðsetning


Fullt verð:

2.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Á þessu hnitmiðaða vefnámskeiði verður farið yfir nokkur mikilvæg atriði í vinnslu ljósmynda frá upphafi til umbrots.

Lengd

...

Staðsetning


Fullt verð:

2.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Í þessu hagnýta og stutta vefnámskeiði sýnir Sigurður Ármannsson hönnuður hvernig má búa til einfaldan, þríbrotinn bækling í Indesign.

Lengd

...

Staðsetning


Fullt verð:

3.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Örnámskeið um textavinnslu í InDesign hugbúnaðinum frá Adobe.

Lengd

...

Staðsetning


Fullt verð:

1.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

+ Fleiri námskeið

Iðan á Youtube

Á Youtube rás Iðunnar má finna margvíslegan fróðleik, eins og kaffispjöll, fræðslumola og fyrirlestra. Ert þú að fylgja okkur?
Mynd -

Fróðleikur

Hlaðvörp

Staðlar eru allt í kringum okkur

Þeir eru verkfæri þar sem stjórnendur fyrirtækja hafa aðgang að bestu þekkingu hverju sinni til að ná betri árangri.
Hlaðvörp

Þrívíddarprentun í iðnaði

Gæði 3D prentunar eru nánast þau sömu og gæði úr tölvustýrðir vél, en nýting á efni er miklu betri
Hlaðvörp

Gervigreind metur ástand búnaðar

Fyrirtækið HD er farið að nota gervigreind til að meta ástand á búnaði.

Skráning á póstlista

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband