Námskeið og fræðsla

Skráðu þig núna!

Næst á dagskrá

Adobe InDesign Master class f. hönnuði

Námskeiðið er sniðið fyrir hönnuði á teiknistofum sem vilja auka þekkingu sína á InDesign og uppgötva nýjar og jafnvel óvæntar leiðir til lausna á ýmsum þrautum.

After Effects I

Á námskeiðinu er farið yfir helstu undirstöðuatriði við vinnslu í grafískri hreyfimyndagerð í After Effects, þar sem lögð verður áhersla á að gæða letur og grafík lífi sem nýtist í ýmiskonar myndvinnslu og myndbandagerð. Í lok námskeiðs munu nemendur klára verkefni með myndbandi eftir forskrift líkt og um skil á sjónvarpsauglýsingu sé að ræða. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Rafiðnaðarskólann

Nýtt

Kanntu koparstungu

Á námskeiðinu kynnast nemendur leturgerðinni Copperplate (ísl. koparstunga), en hún er þekktur standard innan skrautskriftar. Nemendur kynnast sögu letursins og uppbyggingu þess, ásamt því að farið er í helstu gerðir skrautskriftarpenna og að hverju skal huga val á pennum, bleki og pappír. Því næst er farið í gegnum Copperplate stafrófið, pennabeitingin æfð sem og algengar leturskreytingar og bókahnútar kenndir.

Staðnám

Farið er yfir nýjungar i Photoshop og unnar myndir til þess gera þær athyglisverðari. Með æfingum er farið í Select & Mask og fleiri leiðir til þess að velja og maska; Adjustment Layers, Levels og Curves, Camera Raw filter, Liquify, Colour Lookup Tables, Textures og fleira.

Lengd

...

Kennari

Sigurður Ármannsson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

35.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

12.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám

Á námskeiðinu er farið yfir hvernig hægt er staðsetja grafík inní myndefni þar sem myndavél er á hreyfingu. Sú aðferðafræði sem kennd er á námskeiðinu er eins og sú aðferð sem er notuð við tæknibrellur kvikmynda. Þeir möguleikar sem eru í boði fyrir einstaklinga, heima í stofu, í vinnslu tæknibrella, gæti komið sumum á óvart sem halda að sé aðeins fagmönnum fært að framkvæma í After Effects.

Lengd

...

Kennari

Kristján Unnar Kristjánsson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

35.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

12.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám

Það er að mörgu að hyggja þegar prentverk er selt. Mikilvægt er að nota öll þau tæki sem í boði eru til að ná árangri. Til dæmis hið talaða orð, virk hlustun. Samskipti við viðskiptavini og hvernig á að loka sölu. Einnig verða skoðaðar aðferðir sem hjálpa til við sölu.

Lengd

...

Kennari

Lex Bergers

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

35.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

12.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám

Farið er í gegnum reglur í grafískri hönnun og skoðuð verk þar sem reglur eru brotnar ásamt því að skoða áhugaverða og vandaða hönnun. Nemendur fá að spreyta sig á uppsetningu á grafísku verkefni. Í námskeiðinu verða umræður með kennara um verkefnin þar sem þau verða rýnd til gagns.

Lengd

...

Kennari

Ekki skráður

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

35.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

12.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám

Hér er á ferðinni námskeið sem er ætlað prenturum. Stafræn prentun hefur aukist mikið á síðustu árum og er ekki útlit fyrir að hún minnki. Þessi tækni er talsvert ólík offsettækninni og því mikilvægt fyrir starfandi prentara að kynna sér hana. Farið verður í gegnum helstu aðferðir sem notaðar eru og hvað þarf að hafa í huga við vinnslu og undirbúning verka. Námskeiðið er bæði verklegt og fræðilegt þar sem þátttakendur fá að spreyta sig á því að prenta á stafræna prentvél.

Lengd

...

Kennari

Ekki skráður

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

35.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

12.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám

Hér er á ferðinni heilsdags námskeið þar sem kennt verður á Adobe Premiere og klippimöguleika í því forriti. Einnig verður kennt á Adobe After effects og hvaða möguleikar eru á hreyfimyndagerð með því forriti. Námskeiðið er bæði verklegt og í fyrirlestraformi.

Lengd

...

Kennari

Kristján Unnar Kristjánsson

Staðsetning

Akureyri

Fullt verð:

30.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

12.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám

Á þessu námskeiði verður farið í helstu möguleika forritsins við að hanna fyrir vefsíður og öpp fyrir snjalltæki. Sýnt verður hvernig hægt er að sýna fjarlægum viðskiptavini hvernig verkefnið þróast í samstarfi við hann. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Rafiðnaðarskólann.

Lengd

...

Kennari

Sigurður Ármannsson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

18.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

6.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám

Eru umbúðir hluti af þínu starfi? Viltu dýptka þekkingu þína á hönnunar- og framleiðsluferlinu? Ertu hönnuður, sölumaður eða starfsmaður í greininni og langar að bæta við sig þekkingu, ræða málin og spyrja spurninga. Þá er þetta námskeið fyrir þig.

Lengd

...

Kennari

María Manda Ívarsdóttir

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

12.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

35.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám

Á þessu námskeiði verður fjallað um vélar og vélfræði. Kennd verða grunnatriði efnisfræði og krafta sem snerta vélbúnað í framleiðslulínum. Skoðaðar eru samsetningar málma, herslur og slit á kopar, stáli og áli auk aðferða til að minnka slit. Kennt verður hvernig stýrt viðhald (TPM) á vélbúnaði sem er skipulegt og kerfisbundið viðhald til að fyrirbyggja bilanir. Að lokum verða meginatriði skynjara og virkni þeirra útskýrð.

Lengd

...

Kennari

Kristján Kristjánsson, tæknifræðingur

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

35.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

12.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám

Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa fengið undirstöðu þekkingu í mælingafræðum og vilja bæta við sig. Farið er dýpra í skjástillingar, punktastækkun, pressoptimizer og að lokum verður mælt beint inn í gagnagrunn Wan-ifra.

Lengd

...

Kennarar

Ekki skráður
Ólafur Brynjólfsson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

35.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

12.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

+ Fleiri námskeið

Skráning á póstlista

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband