Námskeið og fræðsla

Skráðu þig núna!

Næst á dagskrá

Nútíma skjalaumsýsla

Stutt og hagnýtt vefnámskeið í samstarfi við Hugbúnaðarsetrið þar sem farið er yfir notkun Adobe hugbúnaðar við skjalaumsýslu og öruggar rafrænar undirskriftir. ​Vefnámskeið

Nýtt

Einfaldlega Photoshop

Í þessu örnámskeiði verður fjallað um ýmis gagnleg verkfæri í Photoshop, flýtileiðir, aðferðir og annað sem að gagni getur komið öllum þeim sem vinna við myndvinnslu.

Nýtt

Einfaldlega InDesign - málsgreinar, letur og stílar

Örnámskeið um textavinnslu í InDesign hugbúnaðinum frá Adobe.

Leikur einn með After Effects

Á námskeiðinu er fjallað um helstu grunnatriðin í After effects hugbúnaðinum frá Adobe.

+ Fleiri námskeið

Fróðleikur

Hlaðvörp

Hvað er suðuþjarkur og hvernig nýtist hann?

Kristján Þórarinsson, framkvæmdastjóri RST net, segir okkur allt um Cowelder suðuþjarkinn frá Migatronic.
Fræðslumolar

Svona býrðu til þín eigin kort í Google Maps

Nú er rétti tíminn til að skipuleggja sumarfríið hér innanlands, gönguferðina eða útileguna.
Hlaðvörp

Slow food menningin með matreiðslumeistaranum...

Hinrik Carl fræðir okkur um andsvar Ítala við „fast food“ menningunni svo nefndu og hvernig það hefur svo rutt sér til rúms um allan heim.

Minnt á sjálfbærni pappírs

Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra, var afhent fræðslurit um sjálfbærni pappírs í lýðveldisgarðinum í dag.

Skráning á póstlista

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband