Námskeið og fræðsla

Skráðu þig núna!

Næst á dagskrá

Inventor fyrir blikksmiði og stálsmiði

Á námskeiðinu verður notast við Autodesk INVENTOR Sheet metal hugbúnaðinn. Farið verður í alla helstu eiginleika forritsins og hvernig við hönnum þunnplötu íhluti.

Inventor „súper módel“ (Skeleton Construction)

Súpermódel einkennast af því að passa fullkomlega saman. Það gerir hönnun þín líka þegar þú hefur lokið námskeiðinu. Á námskeiðinu lærir þú að vinna með „skynsöm módel“ (Intelligent Models) bæði hvað varðar rúmfræði og breytur (geómetríu og parameter). Einblínt er á að módelið á að passa 100%.

Autodesk Revit Architecture grunnnámskeið „Essentials“

Á þessu námskeiði er farið í gegnum grunninn í Revit Architecture. Kennt verður það sem þú þarft að vita til að komast af stað, hvernig best er að nota viðmótið, búa til grunnmyndir og bæta inn í módelið. Hvernig á að málsetja og margt fleira.

+ Fleiri námskeið

Fræðslumolar í matreiðslu

Fræðslumolar

Úrbeining á lambalæri og skemmtilegir réttir...

Tveir nýir fræðslumolar fyrir matreiðslu- og kjötiðnaðarfólk
Myndskeið

Vill helst elda alfarið úr íslensku hráefni

Kári Þorsteinsson yfirkokkur og eigandi Nielsen veitingahúss ræðir um áherslur sínar og reksturinn á Egilstöðum.

Skráning á póstlista

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband