Námskeið og fræðsla

Skráðu þig núna!

Næst á dagskrá

Autodesk Inventor Essentials Grunnnámskeið

Að loknu þessu hagnýta námskeiði eiga nemendur að þekkja undirstöðuatriði í þrívíðri, tölvustuddri hönnun og getað skissað í forritinu ásamt því að geta sett inn skýringar, efnis- og íhlutalista.

Inventor „súper módel“ (Skeleton Construction)

Súpermódel einkennast af því að passa fullkomlega saman. Það gerir hönnun þín líka þegar þú hefur lokið námskeiðinu. Á námskeiðinu lærir þú að vinna með „skynsöm módel“ (Intelligent Models) bæði hvað varðar rúmfræði og breytur (geómetríu og parameter). Einblínt er á að módelið á að passa 100%.

AutoCAD og AutoCAD LT grunnnámskeið

Á þessu námskeiði afla nemendur sér traustrar þekkingar á viðmóti forritsins, skipunum þess og tækni til að skapa, lagfæra og prenta tvívíð verkefni. Auk þess læra þeir grunninn sem er nauðsynlegur til að vinna með AutoCAD í þrívídd.

Á námskeiðinu verður notast við Autodesk INVENTOR Sheet metal hugbúnaðinn. Farið verður í alla helstu eiginleika forritsins og hvernig við hönnum þunnplötu íhluti.

Lengd

...

Kennari

Finnur A P Fróðason, framkvæmdastjóri TikCAD ehf

Staðsetning

Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæð

Fullt verð:

56.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

20.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Á þessu námskeiði afla nemendur sér traustrar þekkingar á viðmóti forritsins, skipunum þess og tækni til að skapa, lagfæra og prenta tvívíð verkefni. Auk þess læra þeir grunninn sem er nauðsynlegur til að vinna með AutoCAD í þrívídd.

Lengd

...

Kennari

Finnur A P Fróðason, framkvæmdastjóri TikCAD ehf

Staðsetning

Akureyri, Símey Þórsstíg 4

Fullt verð:

113.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

40.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám (fjarnám í boði)

Á þessu námskeiði er farið í gegnum grunninn í Revit Architecture. Kennt verður það sem þú þarft að vita til að komast af stað, hvernig best er að nota viðmótið, búa til grunnmyndir og bæta inn í módelið. Hvernig á að málsetja og margt fleira.

Lengd

...

Kennari

Áslaug Elísa Guðmundsdóttir

Staðsetning

Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæð

Fullt verð:

85.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

30.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

+ Fleiri námskeið

Bókaást

Hlaðvörp

Fólk segist ekki nenna að eiga bækur á...

Ragnheiður Jónsdóttir rithöfundur haslar sér völl sem rithöfundur
Hlaðvörp

Bókabúðin er líka félagsmiðstöð og bar 

Dögg Hjaltalín og Anna Lea Friðriksdóttir, eigendur Sölku útgáfu og bókabúðar á Hverfisgötu, áttu lausar örfáar mínútur til að spjalla við...
Hlaðvörp

Eru grafískir skandalar í jólabókaflóðinu? 

Ólafur Stolzenwald sölu- og markaðsstjóri prentsmiðjunnar Litróf og Eyjólfur Jónsson umbrotsmaður skoða bækur jólabókaflóðsins með Kristjönu...
Hlaðvörp

Magnað ferðalag sem hófst á flugsýningu í...

Kjartan Hreinsson, grafískur hönnuður, segir frá bókinni um Óla K. blaðaljósmyndara

Skráning á póstlista

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband