Námskeið og fræðsla

Skráðu þig núna!

Næst á dagskrá

Inventor fyrir blikksmiði og stálsmiði

Á námskeiðinu verður notast við Autodesk INVENTOR Sheet metal hugbúnaðinn. Farið verður í alla helstu eiginleika forritsins og hvernig við hönnum þunnplötu íhluti.

Autodesk Revit Architecture grunnnámskeið „Essentials“

Á þessu námskeiði er farið í gegnum grunninn í Revit Architecture 2018. Kennt verður það sem þú þarft að vita til að komast af stað, hvernig best er að nota viðmótið, búa til grunnmyndir, bæta inn í módelið, hvernig á að málsetja og margt fleira.

Autodesk 3d studio MAX

3ds MAX 2019 er Þrívíddar forrit til að gera þrívíddar teiknimyndir, model, leiki og myndir.

+ Fleiri námskeið
Hafa samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband