Námskeið og fræðsla

Skráðu þig núna!

Næst á dagskrá

Sveppir og sveppatínsla í íslenskri náttúru.

Námskeið í samstarfi við Landbúnaðarháskóla Íslands. Námskeiðið um sveppi og sveppatínslu í íslenskri náttúru er fræðandi og hagnýtt tveggja daga námskeið með Bjarni Diðrik Sigurðssyni skógvistfræðing og áhugamanni um sveppi og nýtingu þeirra.

Eflum leiðtogahæfni, orku og þor - njótum meiri árangurs

Markmið námskeiðs er að auka skilning og hæfni stjórnenda og starfsmenn til að skapa og innleiða leiðtogamenningu. Það ríki traust, jákvætt hugarfar, vellíðan og allir hafi tækifæri til að njóta sín.

Ljósmyndanámskeið fyrir fagfólk í matvæla og veitingagreinum.

Lærðu að taka flottar myndir á iPhone símann eða einfalda myndavél. Þetta námskeið er hannað fyrir fagfólk í matvæla- og veitingabransanum sem vill efla ljósmyndakunnáttu sína með iPhone eða einfaldri myndavél. Áherslan er á að ná gæðamyndum fyrir markaðsefni, samfélagsmiðla og annað sjónrænt efni. Námskeiðið er kennt þrjá seinniparta, 4 klst. af kennslu og verklegum æfingum.

+ Fleiri námskeið

Vefnámskeið

Sterk vín

Markmið vefnámskeiðsins er að kynna nánar framleiðslu og eimingu á sterku víni. Um áhrif umhverfis, val á hráefni og sérstöðu sterkra drykkja s.s. vodka og vískís. Að smakka vískí, um bragð, áhrif umhverfis, framleiðsluaðferð og einkenni sterkra drykkja.

Bjór og bjórstílar

Áhugaverðan umfjöllun um bjór og bjórstíla í helstu bjórlöndum heims s.s. í Belgíu, Bretlandi, Þýskalandi, Tékklandi og Bandaríkunum. Fjallað er um einkenni, þróun, framleiðslu og bjórmenningu landanna.

Nýtt

Sveppir og sveppatínsla í íslenskri náttúru.

Vilmundur Hansen, grasa- og garðyrkjufræðingur fjalla um helstu sveppi í íslenskri náttúru sem má nýta til matar, söfnun, meðhöndlun og geymslu. Sagt verður frá tíu bestu sveppunum og hvar þá er helst að finna. Einnig verður fjallað um þá sveppi sem ber að varast.

Námskeið í samstarfi við Gerum betur. This course is in English This self-paced course on dealing with difficult and/or angry customers is aimed at anyone working in the service industry – from the manager to the frontline. So many of us have to deal with angry or upset clients as part of our roles, and it’s never easy. This course can help you get through these challenging situations gracefully and professionally.

Lengd

...

Staðsetning

Vefnámskeið

Fullt verð:

29.590 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

9.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Námskeið í samstarfi við Gerum betur Flestir kannast við að fá erfiða viðskiptavini sem geta jafnvel lagst á starfsfólk eins og vörubílahlass af leiðindum og fúkyrðum. Á þessu námskeiði er því fjallað er um mikilvæga þætti til að afvopna erfiða viðskiptavini.

Lengd

...

Staðsetning

Vefnámskeið

Fullt verð:

36.190 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

11.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Námskeið er í samstarfi við Gerum betur. This course is in English. This online interactive course on food allergy is aimed at anyone working in food service – from the manager through to the food preparation and food service staff. The course helps to identify the fourteen particular food allergens and understand why foods containing allergens must be handled carefully.

Lengd

...

Staðsetning

Vefnámskeið

Fullt verð:

29.590 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

8.800 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Námskeið er í samstarfi við Gerum betur. This course is in English. Would you like to know more about common Kitchen crimes? This online interactive course on common Kitchen crimes (food safety) is using the latest e-learning technology. Our new way to learn is interactive, easy, and fun although the content is deadly serious. The crimes are divided into 4 sections: Cross-contamination, cleaning, chilling & cooking.

Lengd

...

Staðsetning

Vefnámskeið

Fullt verð:

27.639 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

8.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Námskeið í samstarfi við Gerum betur Hinn heimsþekkta stjórnunarfræðingur Peter Drucker sagði að það mikilvægasta í samskiptum er að heyra hvað ekki er sagt. Á námskeiðinu er áherslan því að sýna hvernig þú getur heyrt það sem viðskiptavinir þínir og samstarfsfólk segir með líkamstjáningu og raddbeitingu. Þarna geta smávægileg atriði haft mikil áhrif á hvort samskiptin og þjónustan verði árangursrík. Námskeiðið er samsett úr örþjálfunarmyndböndum með Erni Árnasyni leikara, íslenskri rafbók, rafrænni könnun og verkefnum.

Lengd

...

Staðsetning

Vefnámskeið

Fullt verð:

36.190 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

1.100 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

+ Fleiri námskeið

Bransadagar

Við þökkum félagsfólki okkar kærlega fyrir þátttökuna á Bransadögum sem voru helgaðir nýsköpun í ár. Þau ykkar sem komust ekki til okkar í ár getið horft á upptökur fyrirlestra fjölda fagfólks sem kom til okkar og deildi þekkingu sinni og reynslu.
Mynd -

Fræðslumolar í matreiðslu

Fræðslumolar

Úrbeining á lambalæri og skemmtilegir réttir...

Tveir nýir fræðslumolar fyrir matreiðslu- og kjötiðnaðarfólk
Myndskeið

Vill helst elda alfarið úr íslensku hráefni

Kári Þorsteinsson yfirkokkur og eigandi Nielsen veitingahúss ræðir um áherslur sínar og reksturinn á Egilstöðum.

Skráning á póstlista

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband