Námskeið og fræðsla

Skráðu þig núna!

Næst á dagskrá

Pylsugerð

Markmið námskeiðsins er að auka færni í pylsugerð. Fjallað er um mismunandi pylsutegundir, uppskriftir, val á hráefni, um kjötmiklar pylsur, kryddun, mismunandi garnir, vinnsluaðferðir og fl.

Indversk matarmenning

The course is taught in English - English description below Á þessu námskeiði fá þátttakendur að bragða á indverskum mat og kryddum ásamt því að læra um vinsæl innihaldsefni og tilgang þeirra í indverskri matargerð. This course shall help you comprehend the inherent qualities of the popular ingredients used in Indian cooking and take you through the taste album of Indian food and spices by experiential learning.

Brýnsla á hnífum

Markmið námskeiðsins er að auka leikni og tækni þátttakenda í að brýna hnífa með japanskri aðferð. Farið er yfir mismunandi tegundir hnífa, egg, hörku og bit.

Lærðu að taka flottar myndir á iPhone símann eða einfalda myndavél. Námskeið ætlað þeim sem hafa áhuga á að bæta færni sína í ljósmyndun á iPhone síma eða einfalda myndavél. Áhersla á mikilvægi þess að taka vandaðar myndir fyrir markaðsefni eða bara Instagram síðuna. Námskeiðið er kennt tvo seinniparta, 5 klst. hvorn dag. Félagsfólk Iðunnar sem skráir sig á námskeiðið fær fær glæsilega matreiðslubók með myndum eftir Karl Petersson að gjöf.

Lengd

...

Kennari

Karl Petersson

Staðsetning

Hús Fagfélaganna, Stórhöfða 31

Fullt verð:

42.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

12.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Markmiðið námskeiðs er að auka skilning og hæfni stjórnenda og starfsmenn til að skapa og innleiða leiðtogamenningu. Það ríki traust, jákvætt hugarfar, vellíðan og allir hafi tækifæri til að njóta sín.

Lengd

...

Kennari

Þorvaldur Ingi Jónsson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

22.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

5.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

+ Fleiri námskeið

Vefnámskeið

Sterk vín

Markmið vefnámskeiðsins er að kynna nánar framleiðslu og eimingu á sterku víni. Um áhrif umhverfis, val á hráefni og sérstöðu sterkra drykkja s.s. vodka og vískís. Að smakka vískí, um bragð, áhrif umhverfis, framleiðsluaðferð og einkenni sterkra drykkja.

Bjór og bjórstílar

Áhugaverðan umfjöllun um bjór og bjórstíla í helstu bjórlöndum heims s.s. í Belgíu, Bretlandi, Þýskalandi, Tékklandi og Bandaríkunum. Fjallað er um einkenni, þróun, framleiðslu og bjórmenningu landanna.

Nýtt

Sveppir og sveppatínsla í íslenskri náttúru.

Vilmundur Hansen, grasa- og garðyrkjufræðingur fjalla um helstu sveppi í íslenskri náttúru sem má nýta til matar, söfnun, meðhöndlun og geymslu. Sagt verður frá tíu bestu sveppunum og hvar þá er helst að finna. Einnig verður fjallað um þá sveppi sem ber að varast.

+ Fleiri námskeið

Raunfærnimat

Raunfærnimat er leið til að meta þá færni og þekkingu sem öðlast má á vinnumarkaði. Matið getur mögulega stytt nám og verið hvatning til að ljúka því. Skilyrði fyrir þátttöku í raunfærnimati eru 23 ára aldur og 3 ára staðfest starfsreynsla í viðkomandi grein. Að loknu raunfærnimati er hægt að halda áfram námi og ljúka sveinsprófi.
Mynd -

Fræðslumolar í matreiðslu

Fræðslumolar

Úrbeining á lambalæri og skemmtilegir réttir...

Tveir nýir fræðslumolar fyrir matreiðslu- og kjötiðnaðarfólk
Myndskeið

Vill helst elda alfarið úr íslensku hráefni

Kári Þorsteinsson yfirkokkur og eigandi Nielsen veitingahúss ræðir um áherslur sínar og reksturinn á Egilstöðum.

Skráning á póstlista

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband