Námskeið og fræðsla

Skráðu þig núna!

Næst á dagskrá

Fjarnámskeið

Vínsmakk

Markmið námskeiðsins um vínsmakk er að kynna grunnþætti víngerðar, að greina upplýsingar á vínflöskum. Farið er yfir grunnþætti í vínsmökkun og pörun víns með mat. Á námskeiðinu smökkum við vínið Montes Alpha Cardonnay sjá meðfylgjandi tengil á Vínbúðina https://www.vinbudin.is/heim/vorur/stoek-vara.aspx/?productid=06520/ Þátttakendur mæta með vínið, vínglas, hvítt blað eða hvíta servettu og spýttubakka.

Fjarnámskeið

Ferskasti salatbarinn, bragðgóð fjölbreytni

Markmið námskeiðsins er að auka færni starfsfólks að setja upp fjölbreytta, ferska og bragðgóða salatbari. Á námskeiðinu er farið yfir meðhöndlun hráefnis, hugmyndir kynntar um hvernig megi breyta áherslum og uppsetningu á salatbörum með einföldum hætti, fjallað um samsetningu á hráfæðissalötum, vegan salöt og almennt um góða nýtingu á hráefni og fl. Námskeiðið er á formi sýnikennslu og byggir á virkri þátttöku og umræðum þeirra sem taka þátt í námskeiðinu yfir netið.

Nýtt

Innra eftirlit í eldhúsum - HACCP í streymi

Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu á innra eftirliti í eldhúsum, HACCP, s.s persónulegu hreinlæti, þrifum, vörumóttöku, á meðferð hráefnis, geymslu og geymsluþol matvæla, á kjarnhita, á örverum og vexti þeirra í matvælum, krossmengun og fl.

Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu á innra eftirliti í eldhúsum, HACCP, s.s persónulegu hreinlæti, þrifum, vörumóttöku, á meðferð hráefnis, geymslu og geymsluþol matvæla, á kjarnhita, á örverum og vexti þeirra í matvælum, krossmengun og fl. Námskeiðið fer fram á ensku.

Lengd

...

Kennari

Elísabet Katrín Friðriksdóttir

Staðsetning

Fjarnámskeið í Teams

Fullt verð:

6.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

2.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám

Markmið námskeiðsins er að auka leikni og tækni þátttakenda í að brýna hnífa með japanskri aðferð. Farið er yfir mismunandi tegundir hnífa, egg, hörku og bit. Þátttakendur koma með eigin hnífa sem þeir brýna með steini og slípimassa. Unnið er með 15 - 20 cm langa hnífa og best er að nota Santoku eða Chef‘s hnífa. Brýningarsteinn fylgir með námskeiðinu. Námskeiðið er haldið í samstarfi við Progastro.

Lengd

...

Kennari

Óskar Kettler

Staðsetning

Progastro

Fullt verð:

10.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

5.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

+ Fleiri námskeið

Vefnámskeið

Nýtt

Sterk vín

Markmið vefnámskeiðsins er að kynna nánar framleiðslu og eimingu á sterku víni. Um áhrif umhverfis, val á hráefni og sérstöðu sterkra drykkja s.s. vodka og vískís. Að smakka vískí, um bragð, áhrif umhverfis, framleiðsluaðferð og einkenni sterkra drykkja.

Nýtt

Bjór og bjórstílar

Áhugaverðan umfjöllun um bjór og bjórstíla í helstu bjórlöndum heims s.s. í Belgíu, Bretlandi, Þýskalandi, Tékklandi og Bandaríkunum. Fjallað er um einkenni, þróun, framleiðslu og bjórmenningu landanna.

Fróðleikur

Myndskeið

Íslendingar eiga að búa í sjálfbærum húsum

Finnur Sveinsson og Gísli Sigmundsson ræddu um sjálfbærni í byggingariðnaði
Pistlar

Ævintýri í Evrópu

Rúnar Pierre er 27 ára matreiðslumaður sem nýtur þess að ferðast til annarra landa, læra nýja hluti og vera hluti af samfélagi þeirra sem...
Myndskeið

Aftur til fortíðar en í anda nútímans

Hönnun bygginga, sorphirða og breytt viðhorf til umhverfissmála voru á meðal umræðuefna á fyrsta fyrirlestri af þremur um sjálfbærni í...

Skráning á póstlista

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband