Námskeið og fræðsla

Skráðu þig núna!

Næst á dagskrá

Sveppir og sveppatínsla

Markmið námskeiðsins er að auka fræðslu um sveppi sem vaxa hér á landi og henta í matargerð, eins er fjallað um það hvaða sveppir henta ekki. Námskeiðið skiptist í tvennt. Í fyrri hluta er fyrirlestur og sýnikennsla í greiningu og frágangi sveppa en í seinni hlutanum er farið út í skóglendi í verklega kennslu. Fjallað er um helstu geymsluaðferðir sveppa og nýtingarmöguleika.

Nýtt

Vín og vínfræði

Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu á vínum og vínfræðum. Í vínfræðinni er fjallað um vínekruna, um víngerð, þrúgur, uppruna þeirra, vínframleiðslu, á þroskun vína og flokkun þeirra, um fræðin að para vín með mat, um framreiðslu á vínum, um gæðamat vína, um vínmiða og verðmat á vínum og fl. Vínfræðin er tekin fyrir í fagbóklega hluta námskeiðsins og verður lesefni, myndefni og fl. aðgengilegt á vef IÐUNNAR. Verklegi hluti námskeiðsins er vínsmakk þar sem vín frá Frakklandi, frá Ítalíu, Spáni, Þýskalandi, Ástralíu, Nýja Sjálandi, Suður Afríku, Bandaríkjunum, Chile, Argentínu og fl. verða könnuð. Vínsmakkið dreifist á átta vikur. Námskeiðinu lýkur með prófi og blindsmakki á völdum vínum.

Brýnsla á hnífum

Markmið námskeiðsins er að auka leikni og tækni þátttakenda í að brýna hnífa með japanskri aðferð. Farið er yfir mismunandi tegundir hnífa, egg, hörku og bit. Þátttakendur koma með eigin hnífa sem þeir brýna með steini og slípimassa. Unnið er með 15 - 20 cm langa hnífa og best er að nota Santoku eða Chef‘s hnífa. Brýningarsteinn fylgir með námskeiðinu. Námskeiðið er haldið í samstarfi við Progastro.

Staðnám

Markmið námskeiðsins er að auka leikni og tækni þátttakenda í að brýna hnífa með japanskri aðferð. Farið er yfir mismunandi tegundir hnífa, egg, hörku og bit. Þátttakendur koma með eigin hnífa sem þeir brýna með steini og slípimassa. Unnið er með 15 - 20 cm langa hnífa og best er að nota Santoku eða Chef‘s hnífa. Brýningarsteinn fylgir með námskeiðinu. Námskeiðið er haldið í samstarfi við Progastro.

Lengd

...

Kennari

Óskar Kettler

Staðsetning

Hótel- og matvælaskólinn

Fullt verð:

10.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

5.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Markmið námskeiðsins er að auka færni starfsfólks að setja upp fjölbreytta, ferska og bragðgóða salatbari. Á námskeiðinu er farið yfir meðhöndlun hráefnis, hugmyndir kynntar um hvernig megi breyta áherslum og uppsetningu á salatbörum með einföldum hætti, fjallað um samsetningu á hráfæðissalötum, vegan salöt og almennt um góða nýtingu á hráefni og fl. Námskeiðið er á formi sýnikennslu og byggir á virkri þátttöku þeirra sem taka þátt í námskeiðinu og mikið smakk.

Lengd

...

Kennari

Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

10.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

4.000 kr.-

Fullt! - Skrá mig á biðlista! Nánari upplýsingar

Staðnám

Markmið námskeiðsins er að auka færni í pylsugerð. Fjallað er um mismunandi pylsutegundir, uppskriftir, val á hráefni, um kjötmiklar pylsur, kryddun, mismunandi garnir, vinnsluaðferðir og fl.

Lengd

...

Kennari

Jóhannes Geir Númason

Staðsetning

Hótel- og matvælaskólinn

Fullt verð:

25.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

8.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám

Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu á hrápylsum, fjallað eru um mismunandi uppskriftir, um garnir, pylsugerðir, mismunandi stærðir á pylsum, um snakkpylsur, verkun og vinnsluaðferðir, um hráefni og hráefnisval, kryddun og fl

Lengd

...

Kennari

Jóhannes Geir Númason

Staðsetning

Hótel- og matvælaskólinn

Fullt verð:

28.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

9.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

+ Fleiri námskeið


Vefnámskeið

Nýtt

Nýting og náttúrunytjar

Umfjöllun um nýtingu og nytjar á Íslandi til sjávar og sveita.

Nýtt

Bjór 101

Þetta námskeið er ætlað að fræða og kæta áhugasama um bjór. Fjallað er um bjórgerð, bjórsögu og um pörun á bjór og mat.

Fróðleikur

Hlaðvörp

Gæðastaðall og vottanir í bílgreinum

María Jóna Magnúsdóttir hefur starfað í bílageiranum í hartnær tuttugu ár. Hér er hún mætt í Augnablik í iðnaði að fræða okkur um nýjan...
Fræðslumolar

Svona býrðu til þín eigin kort í Google Maps

Nú er rétti tíminn til að skipuleggja sumarfríið hér innanlands, gönguferðina eða útileguna.
Fréttir

Minnt á sjálfbærni pappírs

Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra, var afhent fræðslurit um sjálfbærni pappírs í lýðveldisgarðinum í dag.

Skráning á póstlista

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband