Námskeið og fræðsla

Skráðu þig núna!

Næst á dagskrá

HACCP 1 á pólsku

Markmið með námskeiðinu er að efla þekkingu starfsfólks á innra eftirliti og hollustuháttum í kjötvinnslum. Fjallað er um HACCP kerfið, um hegðun og úbreiðslu örvera, um meðhöndlun matvæla, hreinlæti og þrif, um persónulegt hreinlæti og fl.

HACCP 1 á pólsku

Markmið með námskeiðinu er að efla þekkingu starfsfólks á innra eftirliti og hollustuháttum í kjötvinnslum. Fjallað er um HACCP kerfið, um hegðun og úbreiðslu örvera, um meðhöndlun matvæla, hreinlæti og þrif, um persónulegt hreinlæti og fl.

HACCP 3 Gæði og öryggi

Markmið námskeiðsins er að þjálfa þátttakendur að reka og innleiða HACCP kerfi í sínum fyrirtækjum. Þátttakendur vinna verkefni úr eigin gæðakerfum með hliðsjón af skoðunarhandbók MAST.

Fjarnám

Markmið námskeiðsins um vínsmakk er að kynna grunnþætti víngerðar, að greina upplýsingar á vínflöskum. Farið er yfir grunnþætti í vínsmökkun og pörun víns með mat. Á námskeiðinu smökkum við vínið Montes Alpha Cardonnay sjá meðfylgjandi tengil á Vínbúðina https://www.vinbudin.is/heim/vorur/stoek-vara.aspx/?productid=06520/ Þátttakendur mæta með vínið, vínglas, hvítt blað eða hvíta servettu og spýttubakka.

Lengd

...

Kennari

Manuel Schembri

Staðsetning

Fjarnám

Fullt verð:

4.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

1.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu á fæðuofnæmi og fæðuóþoli, á einkennum, algengi og afleiðingum fæðuofnæmis og fæðuóþols. Í framhaldi er farið yfir úrræði og leiðbeiningar í fæðismeðferð og matreiðslu. Námskeiðið skiptist í tvo hluta. Í fyrsta hlutanum er farið yfir skilgreiningar, helstu fæðuofnæmis- og óþolsvalda, einkenni fæðuóþols og ofnæmis, um greiningar á ofnæmi og óþoli, um fæðuofnæmi og næringu og fl. Kennari er Fríða Rún Þórðardóttir næringarfræðingur og formaður Astma- og ofnæmisfélags Íslands. Í seinni hlutanum er fjallað um úrræði í fæðismeðferð og matreiðslu fyrir þau sem eru með fæðuofnæmi og/eða fæðuóþol, um merkingu matvæla og vöruval og þætti sem hafa þarf að hafa í huga við matreiðslu fyrir fólk með fæðuofnæmi og fl. Kennari er Selma Árnadóttir varformaður Astma- og ofnæmisfélags Íslands.

Lengd

...

Kennari

Fríða Rún Þórðardóttir

Staðsetning

Fjarnám

Fullt verð:

4.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

2.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám

Markmið með námskeiðinu er að efla þekkingu starfsfólks á innra eftirliti og hollustuháttum í kjötvinnslum. Fjallað er um HACCP kerfið, um hegðun og úbreiðslu örvera, um meðhöndlun matvæla, hreinlæti og þrif, um persónulegt hreinlæti og fl.

Lengd

...

Kennari

Irek Klonowski

Staðsetning


Fullt verð:

9.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

3.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

+ Fleiri námskeið

Vefnámskeið

Nýtt

Klassískir kokteilar

Markmið námskeiðsins er að kynna sögu, uppruna og gerð samtals níu klassískra kokteila.

Nýtt

Bjór og bjórstílar

Fjallað er um bjór og bjórstíla í helstu bjórlöndum heims s.s. einkenni, þróun, framleiðslu og bjórmenningu í Belgíu, Bretlandi, Þýskalandi, Tékklandi og Bandaríkunum.

Fróðleikur

Fréttir

Fab-Lab smiðjurnar fá stóraukinn stuðning

Liður í að mæta áskorunum fjórðu iðnbyltingarinnar
Hlaðvörp

Kaffispjall um umbúðir og umbúðahönnun

Kristjana Björg Guðbrandsdóttir, sviðsstjóri prent- og miðlunarsviðs, ræðir við Maríu Möndu Ívarsdóttur.
Pistlar

Gerði tónlistarmyndband eftir námskeið hjá...

„Það var svo merkileg upplifun að læra eitthvað sem ég hafði enga trú á mér í og finna síðan að ég hefði þó nokkra færni eftir bara nokkra...

Skráning á póstlista

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband