Fréttir og fróðleikur
Sjálfbær byggingariðnaður rétt að byrja
Næringarfræðin og margvíslegar áskoranir í eldhúsi LSH
IÐAN í alþjóðlegu samstarfi
IÐAN fræðslusetur býður á næstunni upp á fjögur ný á alþjóðlega vottuð námskeið sem tengjast umgengni og vinnu við rafbíla á þriðja þrepi. Í framtíðinni er möguleiki á því að bæta við fjórða þrepinu.
Hæfni til að sinna viðhaldi rafbíla á öruggan hátt er mikilvæg, segir Sigurður Svavar Indriðason, sviðsstjóri bílgreinasviðs IÐUNNAR fræðsluseturs.
Fyrir ellefu árum þurfi Selma Árnadóttir að setja sig í nýjar stellingar þegar þeim hjónum fæddist dóttir þar sem hvert ofnæmið af öðru datt inn hjá barninu.
Finnur Sveinsson og Gísli Sigmundsson ræddu um sjálfbærni í byggingariðnaði
Sandra D. Gunnarsdóttir, náms- og starfsráðgjafi, mætti til okkar í kaffispjall og ræddi við Eddu, fagstjóra námsráðgjafar hjá IÐUNNI, um meistaraverkefnið sitt.
Á dögunum kom út ný skýrsla OECD um samkeppnismat íslenskrar ferðaþjónustu og byggingariðnaðar.
Finnur Sveinsson og Gísli Sigmundsson fjalla um byggingu á fyrsta Svansvottaða íbúðahúsinu á íslandi.