Fréttir og fróðleikur
Baráttan um íslenskuna
Erasmus - eitthvað sem allir iðnnemar og nýsveinar ættu að kynna sér
Ævintýri í Evrópu
Ásrún Mjöll Stefánsdóttir er samfélagsþenkjandi húsasmiður úr Hlíðunum. Þrátt fyrir að nú sé lítið um ferðalög vegna Covid-19 er hægt að láta sig dreyma um framtíðarævintýri.
Hönnun bygginga, sorphirða og breytt viðhorf til umhverfissmála voru á meðal umræðuefna á fyrsta fyrirlestri af þremur um sjálfbærni í byggingariðnaði.
Rafdrifnir bílar hafa verið sífellt meira áberandi undanfarin ár, þróunin hefur verið hröð og æ fleiri tegundir sjást á götum landsins.
IÐAN fræðslusetur stendur á næstunni fyrir röð streymisfunda í samstarfi við félagasamtökin Grænni byggð.
IÐAN fræðslusetur fór nýlega í samstarf við Önnu Marsibil Clausen um gerð örnámskeiðs um hlaðvörp. Nú er afraksturinn kominn á vefinn og er öllum aðgengilegur sem áhuga hafa á YouTube rás IÐUNNAR.
„Það eru engar sætatakmarkanir í stafrænum heimi,“ segir Hrafnhildur Sif Sverrisdóttir forstöðumaður veflausna hjá Advania um metfjölda þátttakenda á ráðstefnunni.
Gústaf Adólf Hjaltason, sérfræðingur í málmsuðu, hefur sett saman nokkra gagnlega fræðslumola um stúf- og kverksuðu. Nú óskum við eftir hugmynd frá ykkur um fleiri slíka mola.