Fréttir og fróðleikur
Ertu að fara að kaupa þér rafbíl?
Nýtt vefnám í umbúðahönnun
Ævintýralegar jeppabeytingar með Arctic Trucks
Hér er upptaka af síðasta kynningarfundi um raunfærnimat þar sem Edda Jóhannesdóttir fagstjóri náms- og starfsráðgjafar IÐUNNAR fer yfir ferlið í heild sinni.
„Það var svo merkileg upplifun að læra eitthvað sem ég hafði enga trú á mér í og finna síðan að ég hefði þó nokkra færni eftir bara nokkra tíma!“ Segir Hólmfríður Hafliðadóttir sem sótti námskeið Steinars Júlíussonar í Hreyfihönnun á prent -og miðlunarsviði hjá IÐUNNI í vetur.
Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska löggildingar Mannvirkjastofnunar til að gera aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði 25. og 26.gr. laga um mannvirki nr. 160/2010, verður haldið í mars 2021. Námskeiðið er kennt í fjarkennslu.
Jökla er fyrsti íslenski rjómalíkjörinn sem framleiddur er úr mjólkurafurðum. Pétur Pétursson mjólkurfræðingur á heiðurinn af drykknum sem mun koma í verslanir fljótlega.
Bert De Coutere rýndi í þróun leiðtogahæfileika á OEB menntaráðstefnunni í Berlín. Þjálfun og aðferðafræði náms í fyrirtækjum og stofnunum hefur gjörbreyst síðustu ár.
Hvers vegna hætti IKEA að prenta vörulista sinn sem hefur komið út frá árinu 1951? Kristján Schram markaðsráðgjafi er gestur í kaffispjallinu í Augnabliki í iðnaði og rýnir í ákvörðun IKEA og þróun í útgáfu markaðsefnis