Fréttir og fróðleikur
Mikill fjöldi fræðslumola í suðu fyrir sérfræðinga
Stafrænar viðurkenningar eru framtíðin
Algjör sprenging í þrívíddarhreyfihönnun
Irena Halina Kołodziej, doradca edukacyjno- zawodowy w Centrum Kształcenia IÐAN, przygotowała trzy filmy na You Tube dla naszych polskojęzycznych związkowców o dostępnych dla nich usługach.
Haraldur Guðjónsson Thors ljósmyndari fór í raunfærnimat hjá IÐUNNI fræðslusetri haustið 2017 og í sveinspróf í ljósmyndun haustið 2018 eftir nám í Tækniskólanum, vorið 2020 útskrifaðist hann sem iðnmeistari í ljósmyndun.
Til þess að geta fengið byggingarleyfi dugar ekki lengur að vera með skráð gæðakerfi, það þarf að vera virkt.
Kristjana Björg Guðbrandsdóttir, sviðsstjóri prent- og miðlunarsviðs, ræðir við Maríu Möndu Ívarsdóttur.
Finnbjörn Hermannsson er enginn nýgræðingur þegar kemur að málefnum stéttarfélaga.
Röð streymisfunda í samstarfi við félagasamtökin Grænni byggð er lokið í bili. Markmið fundanna var að vekja athygli og fræða iðnarmenn um sjálfbærni í byggingariðnaði. Hægt er að horfa á fundina hér að neðan í heild sinni. Sérstakar þakkir til þátttakenda og áhorfenda fyrir framtakið sem er vonandi gott og þarft innlegg í hraða þróun sjálfbærni í íslenskum iðnaði.
Þetta segir Friðgeir Ingi Eiríksson eigandi Eiriksson Brasserie um hvernig hann nálgast verkefni veitingastaðarins alla daga. Þessi hugsunarháttur kom honum vel þegar heimsfaraldur skall á og hugsa þurfti hratt upp nýjar lausnir.