Fréttir og fróðleikur
Háskólanám eftir iðnmenntun
Þetta snerist ekki um að bjarga heiminum, heldur fyrirtækinu
Hvað gamall nemur, ungur temur
Starfsmenn Stálsmiðjunnar Framtaks unnu þrekvirki við viðgerðina. Kristjana Guðbrandsdóttir og Kristján Kristjánsson ræddu við Árna Pálsson um verkefnið.
Bergþór Ingi Sigurðsson byggingatæknifræðingur skrifaði BSc ritgerð við HR um aðferðir til ísetningar og þéttingar meðfram gluggum og hurðum.
Sveinn Hannesson er vélaverkfræðingur sem ákvað að færa sig yfir í tölvugeirann. Sveinn er framkvæmdastjóri Crayon á Íslandi og veitir, ásamt starfsfólki sínu, fyrirtækjum og stofnunum viða um heim ráðgjöf um hugbúnaðarmál.
Liður í að mæta áskorunum fjórðu iðnbyltingarinnar
Þetta segir Þröstur Sigurðsson, skrifstofustjóri á þjónustu- og nýsköpunarsviði Reykjavíkurborgar. Þröstur hefur leitt starfræna umbreytingu hjá borginni síðastliðin ár.
Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin sem hér segir ef næg þátttaka næst
Við vitum flest að hitastiga jarðar hefur hækkað á síðustu öld. Milliríkjanefnd Sameinuðu Þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC) spáir því að hitastig jarðar muni hækka um 0,3 til 4,8°C á næstu hundrað árum.