Fréttir og fróðleikur
Allt sem þig langar að vita um óskaðlegar prófanir á málmsuðu
Hvernig minnkum við matarsóun
Málmsuðumolar
Það hægt að sækja ótal smáforrit (öpp) á bæði síma og spjaldtölvur til að hlusta á hlaðvörp. Hér er kennt á tvö þeirra.
Svanur Jóhannesson er sonur Jóhannesar úr Kötlum. Hann er rúmlega níræður og gaf nú á dögunum út Prentsmiðjubókina þar sem hann fjallar um prentsögu Íslands í máli og myndum.
Ingi Rafn Ólafsson er fyrsti gesturinn í Kaffispjalli IÐUNNAR.
Ingibjörg Kjartansdóttir starfar sem þróunarstjóri BIM hjá Ístak og segir okkur allt um nýja námsleið í byggingargreinum við Háskólann í Reykjavík
Flestir hafa væntanlega leitað eftir myndum með aðstoð Google leitarvélarinnar, en vissir þú að það er hægt að gefa Google upp ljósmynd og leita eftir henni eða sambærilegu myndefni?
Sigurður Ástgeirsson, framkvæmdastjóri Ísorku, mætti nýlega í Augnablik í iðnaði og fræddi okkur um allt það sem mikilvægt er að hafa í huga varðandi hleðslu rafbíla.
María Jóna Magnúsdóttir hefur starfað í bílageiranum í hartnær tuttugu ár. Hér er hún mætt í Augnablik í iðnaði að fræða okkur um nýjan gæðastaðal Bílgreinasambandsins og önnur verkefni.