Fréttir og fróðleikur
Systkinin í járninu
Kennslustund í konfekthönnun
Helen Gray, þróunarstjóra og Rakel Steinvör, náms- og starfsráðgjafa var boðið að flytja erindi um VISKA verkefnið (Visible skills of Adults) á Menntakviku Háskóla Íslands.
Ólafur Jónsson er sjálfstætt starfandi ráðgjafi í markaðsmálum. Ólafur hefur aðstoðað einyrkja og lítil fyrirtæki við að byggja upp markvissa stefnu í þessum málum og miðlar hér okkur af langri reynslu sinni.
Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin í janúar, febrúar og mars ef næg þátttaka næst
„Allir geta búið til hreyfimyndir,“ segir Steinar Júlíusson hreyfihönnuður, nýr kennari á prent- og miðlunarsviði IÐUNNAR sem útskýrir mikilvægi slíkrar hönnunar í markaðsstarfi og segir frá verkefnum sínum.
Byggingariðnaðurinn ber ábyrgð á ansi stórum hluta mengunar í heiminum og þá eru auðlindir að tæmast. Hvað er til ráða? Er sjálfbærni í byggingariðnaði lausnin? Ásgeir Valur Einarsson nýr verkefnastjóri á byggingarsviði fer yfir sjálfbærni í byggingariðnaði.
Google ritvinnslan er mörgum kostum gædd enda vinsæl lausn og mikið notuð. Einn skemmtilegur eiginleiki sem ekki allir vita af er að Google getur „skrifað" texta upp eftir upplestri eða tali.
Birna Dröfn Birgisdóttir er ungur eldhugi þegar kemur að námi og starfi. Hún er viðskiptafræðingur og hefur til viðbótar numið alþjóðaviðskipti og mannauðsstjórnun. Birna stundar nú doktorsnám þar sem að hún rannsakar sköpunargleði og hugmyndafræði þjónandi forystu.