Fréttir og fróðleikur
Gæða- og öryggismál í byggingariðnaði
Er auðvelt að finna fyrirtækið þitt á netinu?
Hildur Elín Vignir, framkvæmdastjóri Iðunnar fræðsluseturs og Kristjana Guðbrandsdóttir, leiðtogi prent- og miðlunargreina, sóttu nýverið SLUSH í Finnlandi, stærstu nýsköpunarráðstefnu Norðurlanda. Nýsköpun er ein af meginstoðum nýrrar stefnu Iðunnar fræðsluseturs.
Gerður Pétursdóttir, fræðslustjóri Isavia, fær hér Ragnar Matthíasson ráðgjafa í kaffispjall um verkefnið Fræðslustjóri að láni.
Jónas Kári Eiríksson, forstöðumaður vörustýringar hjá Öskju er hér í fróðlegu spjalli
Miðvikudaginn 16. nóvember fór fram Matreiðslukeppni grunnskóla þar sem nemendur í efstu bekkjum kepptu í gerð eftirrétta.
Jón Óskar hafði mikil áhrif á umbrot dag- og vikublaða á níunda og tíunda áratugnum. Grímur Kolbeinsson ræðir við listamanninn um ferilinn í nýjasta þætti Augnabliks í iðnaði.
Bransadagar Iðunnar fara fram í fyrsta sinn í ár með fjölbreyttri fræðslu helgaðri sjálfbærni í iðnaði. Á bransadögum koma saman ólíkar iðngreinar og setja sjálfbærni í brennidepil; prent- og miðlunargreinar, matvæla- og veitingagreinar, byggingar- og mannvirkjagreinar, málm- og véltæknigreinar og bílgreinar.
Samstarfsverkefni stjórnvalda og hagaðila byggingariðnaðarins um vistvænni mannvirkjagerð