Fréttir og fróðleikur
Geðheilbrigði á vinnustöðum
Nýr vefhugbúnaður fyrir byggingariðnað
Fundað um rafræna og samræmda stjórnsýslu í mannvirkjagerð
Við höfum bætt nýjum dagskrárlið, um nýsköpun, við hlaðvarpið okkar Augnablik í iðnaði.
Skrifstofur Iðunnar fræðsluseturs loka kl. 14.00 í dag, 23. desember. Skrifstofur okkar verða lokaðar á milli jóla og nýárs. Við opnum aftur mánudaginn 2. janúar kl. 9.00.
Jafnlaunavottun er ætlað að vinna gegn kynbundnum launamun á íslenskum vinnumarkaði og stuðla þannig að jafnrétti kynjanna.
Fróðlegt spjall þar sem m.a. kemur fram að gæðakerfi getur verið afar öflugt stjórntæki sé það rétt notað.
Óli Jóns, framkvæmdastjóri MCM á Íslandi er hér í fróðlegu spjalli um leitarvélar og hvað hægt er að gera til að tryggja að þú og þitt fyrirtæki finnist örugglega á vefnum.
Hildur Elín Vignir, framkvæmdastjóri Iðunnar fræðsluseturs og Kristjana Guðbrandsdóttir, leiðtogi prent- og miðlunargreina, sóttu nýverið SLUSH í Finnlandi, stærstu nýsköpunarráðstefnu Norðurlanda. Nýsköpun er ein af meginstoðum nýrrar stefnu Iðunnar fræðsluseturs.