Fréttir og fróðleikur
Nýir leiðtogar hjá Iðunni fræðslusetri
Alþjóðlegt samstarf um nýsköpun í málaraiðn
Stafrænar lausnir í iðnaði
Iðan kynnir fyrsta þátttinn í röð myndskeiða um mannauðsmál
Hreinn Á. Óskarsson og Ólafur G. Pétursson fagstjórar í bíliðngreinum í Borgarholtsskóla hafa sterkar skoðanir á iðnnámi, starfsþjálfun og samvinnu atvinnulífs og skóla.
Útskriftarnemendur Upplýsingatækniskólans í grafískri miðlun og bókbandi settu upp glæsilega útskriftarsýningu í húsnæði skólans við Háteigsveg.
Thor Ólafsson er reynslumikill stjórnendaráðgjafi og stofnandi fyrirtækisins Strategic Leadership sem er með starfsemi víða um heim.
Danska meistaramótið í iðn- og verkgreinum fór fram í Høng í Danmörku dagana 28.-30.apríl sl. Á mótinu kepptu 300 ungmenni í fjölmörgum greinum.
Páll Ketilsson útgefandi Víkurfrétta ræðir við Grím Kolbeinsson um fjölmiðlabakteríuna og útgáfubransann í nýjasta þætti Augnabliks í iðnaði.
Reykjavík Distillery eimingarhúsið var sett á laggirnar árið 2009 og framleiðir bæði kokteila og sterk vín.