Fréttir og fróðleikur
Nýsköpun
06. júlí 2022
Nýsköpun eflist í erfiðleikum
Edda Konráðsdóttir annar stofnanda Iceland Innovation Week segir frá því hvernig var að stofna stóra alþjóðlega hátíð nýsköpunar í miðjum heimsfaraldri.
Hlaðvörp
05. júlí 2022
Öll fyrirtæki geta orðið fyrir netárás
Algengur misskilningur að eingöngu sé ráðist á stærri fyrirtæki
04. júlí 2022
Námsheimsókn fagmanna í starfsmenntun
Iðan fræðslusetur og Tækniskólinn taka þátt í alþjóðlegu verkefni sem er styrkt af Uppbyggingarsjóði EES (EEA Grants)
23. júní 2022
Eva María Sigurbjörnsdóttir framleiðslustjóri hjá Eimverk er formaður Samtaka íslenskra eimingarhúsa.
13. júní 2022
Iðan fræðslusetur hefur ráðið til starfa tvo nýja leiðtoga, annars vegar leiðtoga í matvæla- og veitingagreinum og hins vegar málm- og véltæknigreinum.
10. júní 2022
Iðan er aðili að samstarfsverkefni þrettán landa um nýsköpun og góða starfshætti í málaraiðn.
31. maí 2022
Eva Karen Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Stafræna hæfniklasans, er sannfærð um að stafrænar lausnir eigi erindi við fyrirtæki í iðnaði.
19. maí 2022
Iðan kynnir fyrsta þátttinn í röð myndskeiða um mannauðsmál