Fréttir og fróðleikur
Nám í bíliðngreinum, staða og framtíðarhorfur
Útskriftarsýning nemenda í grafískri miðlun og bókbandi
Stjórnendur sem horfa inn á við ná árangri
Danska meistaramótið í iðn- og verkgreinum fór fram í Høng í Danmörku dagana 28.-30.apríl sl. Á mótinu kepptu 300 ungmenni í fjölmörgum greinum.
Páll Ketilsson útgefandi Víkurfrétta ræðir við Grím Kolbeinsson um fjölmiðlabakteríuna og útgáfubransann í nýjasta þætti Augnabliks í iðnaði.
Reykjavík Distillery eimingarhúsið var sett á laggirnar árið 2009 og framleiðir bæði kokteila og sterk vín.
Andri Már Helgason, vörustjóri hjá Advania, spjallar við okkur um viðskiptalausnir í skýinu.
Hönnunarvinna er nátengd náttúrunni eins og formin, lifnaðarhættir, hreyfingar og margt fleira segir Finnur Fróðason arkitekt í fróðlegu spjalli við Augnablik í iðnaði.
IÐAN fræðslusetur auglýsir eftir deildarstjóra og tveimur leiðtogum
Hjalti Karlsson er grafískur hönnuður sem hefur notið mikillar velgengni á Manhattan þar sem hann rekur hönnunarfyrirtækið Karlssonwilker ásamt vini sínum. Hjalti ræddi við Grím Kolbeinsson í nýjasta þætti Augnabliks í iðnaði um bakgrunn sinn, reksturinn í New York, verkefnavinnu sína fyrir stærstu fjölmiðla heims og sýn sína á þróun prent- og miðlunargreina.