Fréttir og fróðleikur
Gastækni og gaslagnir
Nýtt íslenskt fyrirtæki sem býður upp á lausnir í hljóðvist
Endurvinnsla bifreiða á umhverfisvænan hátt
Hverjir eru helstu verkþættir þegar kemur að því að skipta út drenlögnum. Hvaða mannskap þarf í slíkt verk. IÐAN fór á vettvang.
Kristján Schram markaðssérfræðingur kom í kaffispjall til Kristjönu Guðbrandsdóttur og ræddi um um þróun markaðsmála í heimsfaraldri og sterkari kröfu fólks um innihald og gæði. Kristján segir fyrirtæki huga mun betur en áður að heildinni í markaðsmálum og mörg fyrirtæki hafi ákveðið að gera djarfar en tímabærar breytingar.
Sigurjón Bragi verður fulltrúi Íslands í Evrópukeppni Bocuse d‘Or í Búdapest núna í mars. Tiu efstu sætin í Evrópukeppninni ávinna sér rétt til að keppa í aðalkeppninni í Lyon árið 2023.
Grænni byggð og norræn systursamtök ræddu mikilvægar lausnir í hönnun og mannvirkjagerð. Fimm sérfræðingar frá Íslandi, Noregi, Finnlandi og Danmörku ræddu um lausnir og aðlögun að loftlagsbreytingum
Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska löggildingar Mannvirkjastofnunar til að gera aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði 25. og 26.gr. laga um mannvirki nr. 160/2010, verður haldið í mars 2022. Námskeiðið er kennt í fjarkennslu.
Stóraukinn áhugi á ljósmyndun hefur gert það að verkum að útgáfa og sala á ljósmyndabókum hefur aukist á síðustu árum. Marteinn Jónasson prentmiðlari gefur innsýn í starf sitt í nýjasta þætti Augnabliks í iðnaði.
Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði hjá Samtökum iðnaðarins, skrifar um SLUSH í Finnlandi í desember, einn stærsta tengslaviðburð fjárfesta og nýsköpunarfyrirtækja í heiminum.