Fréttir og fróðleikur
Tækifæri í krísum og breytingum í prentiðnaði
Talning nýbygginga og framboð af lóðum
Kynningarfundur um raunfærnimat var haldinn þriðjudaginn 11. janúar kl. 17.00 í beinni útsendingu á vef IÐUNNAR.
Ólafur Jónsson, ráðgjafi og Sunna Þorsteinsdóttir, vefhönnuður hjá Smartmedia fjalla um vefinn sem markaðstæki lítilla og meðalstórra fyrirtækja í iðnaði.
„Ég held að á Norðurlöndum sé hlustun á bækur orðinn þriðjungur af lestri á almennum markaði,“ segir Halldór Guðmundsson rithöfundur, bókmenntafræðingur og fyrrverandi útgefandi til fjöldamargra ára.
Það eru mikil tækifæri í sjálfvirknivæðingu og notkun snjallmenna segir Yngvi Tómasson framkvæmdastjóri Leikbreytis
Opnað hefur verið fyrir umsóknir á vef IÐUNNAR í keppni matreiðslu- og framreiðslunema.
Síðasta sjálfbærnistreymi ársins var í beinni útsendingu á YouTube fimmtudaginn 16. desember sl. Þá mættu í stúdíóið okkar í Vatnagörðunum fulltrúar frá Klöppum og BYKO.
Þeir Valur Helgason og Gunnlaugur Jónsson bifreiðasmiðir eru með áralanga reynslu í réttingum bíla og segja þeir umhverfi breytast hratt. Vinnubrögðin þurfa að fylgja því eftir.