Fréttir og fróðleikur
Íslenska eldhúsið - staða og framtíð
Fjögur ný örnámskeið í Microsoft lausnum
Umsóknir í Vinnustaðanámssjóð
„Hinn stafræni heimur og samfélagsmiðlar, munurinn á þessu og hinum „raunverulega heimi“, er eins og munurinn á skyndikynnum og giftingu,“ segir Guðmundur Oddur Magnússon, alltaf kallaður Goddur, rannsóknarprófessor við Listaháskóla Íslands spurður um samfélagsmiðla algórythma og það hvort hönnun stýrð af gervigreind verði alfarið ráðandi í framtíðinni.
Ólafur Jónsson, ráðgjafi og Ívar Gestsson aðstoðarframkvæmdastjóri Birtingahússins fjalla hér um markaðsmál með hefðbundnum miðlum.
Gríma Katrín Ólafsdóttir, nemi í gull- og silfursmíði var svo heppin að stunda starfsnám á verkstæðinu hjá Jens í sumar.
Flugger er alþjóðlegt fyrirtæki með starfsstöð á Íslandi. Það er eitt af þremur íslenskum fyrirtækjum sem hafa farið í gengum vottunina Great Place to Work, hin tvö eru Sahara og CCP.
Aðalfundur IÐUNNAR fræðsluseturs fór fram í dag, fimmtudaginn 28. október 2021.
Díana Sigurfinnsdóttir viðskiptastjóri hjá Prentmet Odda er reynslubolti í faginu. Hún segir stórar breytingar hafa átt sér stað í prentgeiranum frá því að hún hóf störf
Örn Ingi frá Danfoss hf. kynnir hér Ally snjallstýringuna fyrir ofna og gólfhitakerfi