Fréttir og fróðleikur
Kaffispjall um stjórnendaþjálfun
Ný og grænni leið til að framleiða Metanól
Við leitum að leiðtoga matvæla- og veitingagreina
Hvaða breytingar hefur innleiðing þessara laga í för með sér fyrir atvinnulífið?
Geðheilbrigði á vinnustað er að verða eitt mikilvægasta viðfangsefnið í viðskiptalífinu í dag.
Íslenskt fyrirtæki, þróar leiðandi vefhugbúnað fyrir byggingariðnað og fasteignamarkað.
Iðan fræðslusetur og SI efna til fundaraðar um gæðastjórnun í byggingariðnaði þar sem tekið verður á þeim málum sem eru efst á baugi. Fundarefni annars fundar er rafræn og samræmd stjórnsýsla í mannvirkjagerð.
Við höfum bætt nýjum dagskrárlið, um nýsköpun, við hlaðvarpið okkar Augnablik í iðnaði.
Skrifstofur Iðunnar fræðsluseturs loka kl. 14.00 í dag, 23. desember. Skrifstofur okkar verða lokaðar á milli jóla og nýárs. Við opnum aftur mánudaginn 2. janúar kl. 9.00.
Jafnlaunavottun er ætlað að vinna gegn kynbundnum launamun á íslenskum vinnumarkaði og stuðla þannig að jafnrétti kynjanna.