Fréttir og fróðleikur
Myndskeið
23. júní 2023
Tækninýjungar á bílamessunni í Gautaborg
Iðan fræðslusetur fór á vettvang á bílamessuna í Gautaborg og kynnti sér framtíðarstrauma og tækninýjungar en einnig var tækniháskólinn Chalmers heimsóttur.
Myndskeið
21. júní 2023
86 ára prentsmiðjustjóri í fullu fjöri
Þráinn Skarphéðinsson prentsmiðjustjóri fer með Iðunni í gengum Héraðsprent og segir frá vélakosti og starfseminni.
14. júní 2023
Orkuveita Reykjavíkur hlaut verðlaunin fyrir verkefnið Vaxtasproti OR
12. júní 2023
Framkvæmd og útfærsla keppnisgreina á finnska landsmótinu í iðn- og verkgreinum.
07. júní 2023
Sérþekking sótt til RetroTec, eins fremsta framleiðanda loftþéttleikabúnaðar í Evrópu
30. maí 2023
Innan fárra ára gætu fyrirtæki þurft að greina frá sjálfbærni í ársskýslu
25. maí 2023
Iðan fræðslusetur hefur ráðið til starfa nýjan leiðtoga í matvæla- og veitingagreinum
25. maí 2023
Lella Erludóttir, sölu- og markaðsstjóri Ferðaþjónustu bænda, ræðir við Ólaf Jónsson um vefi sem markaðstæki.
16. maí 2023
Iðan fór á vettvang í Gufunesi til að kynna sér rannsóknir á hampsteypu