Fréttir og fróðleikur
Fræðslugreining innan fyrirtækja
Þjálfun fagfólks á heimsmælikvarða
Filmun og húðun bíla
Helen Gray leiðtogi alþjóðaverkefna hjá Iðunni er nýr stjórnandi hlaðvarps um alþjóðaverkefni
Iðan fræðslusetur hefur frá árinu 2006 verið í samstarfi við framsækinn iðn- og tækniskóla á Norður-Írlandi, South West College. Í dag snýst samstarfið um að styðja við iðnnema til starfsnáms og til þess að styrkja áherslur nýsköpunar og sjálfbærni í íslensku fræðslustarfi.
Sindri Ólafsson tæknistjóri gervigreindar hjá Marel ræðir um framþróun í iðnaði og gervigreind, nýsköpunarmenningu í Marel og námið í húsasmíði sem reyndist góður grunnur.
Glæsillegur hópur nema tók þátt í keppninni sem er undanfari fyrir Norrænu nemakeppnina 2024
Rúmlega 90 manns mættu á afhendingu sveinsbréfa sem fram fór við hátíðlega athöfn í Hofi á Akureyri, fimmtudaginn 5. október sl.
240 nýsveinar útskrifuðust með sveinspróf í þrettán iðngreinum á útskriftarhátíð á Hótel Nordica.