Fréttir og fróðleikur
26. janúar 2024
Iðan tekur ekki lengur við umsóknum um viðurkenningu menntunar iðnaðarmanna
Frá og með 1. febrúar nk. tekur ENIC NARIC skrifstofan við afgreiðslu umsókna um viðurkenningu á menntun og starfsreynslu erlendra iðnaðarmanna.
22. desember 2023
Skrifstofur Iðunnar fræðsluseturs loka kl. 14.00 í dag, 22. desember. Skrifstofur okkar verða lokaðar á milli jóla og nýárs. Við opnum aftur mánudaginn 2. janúar kl. 9.00.
18. desember 2023
Vettvangur til að búa til og halda utan um námsefni og námskeið
23. nóvember 2023
Nýsveinar og aðstandendur fjölmenntu á hátíðlega athöfn á Hótel Nordica
23. nóvember 2023
13 luku sveinsprófum í húsasmíði og 6 í vélvirkjun.