Fréttir og fróðleikur
Námskeið í Adobe hugbúnaðinum
Skrifstofur IÐUNNAR lokaðar
Endurmenntun atvinnubílstjóra
Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska löggildingar Mannvirkjastofnunar til að gera aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði 25. og 26.gr. laga um mannvirki nr. 160/2010, verður haldið í mars - apríl 2020. Námskeiðið er kennt í fjarkennslu.
IÐAN fræðslusetur býður upp á fjölbreytt, verkleg námskeið fyrir fagfólk í öllum helstu tegundum málmsuðu.
Evrópuverkefninu VISKA (Visible Skills of Adults) lýkur senn og verður lokaráðstefna þess haldin hér á landi þann 4. febrúar 2020.
Fimmtudaginn 9. janúar nk. stendur IÐAN fræðslusetur fyrir kynningarfundi um raunfærnimat. Fundurinn hefst kl. 17.00 og er haldinn í húsnæði IÐUNNAR fræðsluseturs að Vatnagörðum 20 í Reykjavík. Allir eru velkomnir.
Opið er fyrir skráningu á námskeið vorannar hér á vefnum.
Þrívíddarprentun er komin til að vera og býður þessi tækni upp á einstaka möguleika sem vert er að kynna sér nánar.