Fréttir og fróðleikur
Svona býrðu til þín eigin kort í Google Maps
Umsóknarfrestur í sveinspróf rennur út 1. maí!
Heimsókn í Prentsögusetur
Ragnheiður Gröndal heldur hádegistónleika í næstu frímínútum á föstudegi hjá IÐUNNI.
Guðmundur Ingi Skúlason, framkvæmdastjóri bifreiðaverkstæðisins Kistufells, segir okkur frá hvernig hann gerði daglegan rekstur skilvirkari með LEAN aðferðafræðinni.
Valdimar Jón Sveinsson segir okkur frá raunfærnimati IÐUNNAR og áhuga sínum á akstursíþróttum í þessum fyrsta þriðjudagsþætti hlaðvarps IÐUNNAR fræðsluseturs.
Landslagsarkitektinn Björn Jóhannsson er mættur í hlaðvarp vikunnar þar sem viðfangsefnið er garðahönnun og margt fleira.
IÐAN fræðslusetur hefur hleypt af stokkunum hlaðvarpinu Augnablik í iðnaði.
Umsóknarfrestur til að sækja um sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum er framlengdur til 1. maí nk.