Fréttir og fróðleikur
FRÍMÍNÚTUR á föstudegi með Bergi Ebba
YouTube – stærsti fræðsluvettvangur í heimi
Verkefnið VISKA (Visable skills of adults – gerum færni fullorðinna sýnilega) leiddi ýmislegt í ljós varðandi aðgengi innflytjenda að raunfærnimati á Íslandi.
LÍN veitir í vissum tilvikum lán til sérnáms á framhaldsskólastigi.
Sveinsbréf verða send í ábyrgðapósti til nýsveina á næstu dögum.
Næstu fjórar vikurnar verður námsframboð og kennsla með öðrum hætti en vant er. Við fylgjum tilmælum stjórnvalda og fellum niður staðbundin námskeið en bjóðum þess í stað upp á fjarkennslu þar sem því verður viðkomið.
IÐAN fræðslusetur fylgir í einu og öllu leiðbeiningum og fyrirmælum yfirvalda vegna COVID-19 veirunnar.
IÐAN fræðslusetur hefur gefið út þrjú vefnámskeið og verður aðgangur að þeim endurgjaldslaus fyrir alla sem áhuga hafa út marsmánuð. Námskeiðin sérðu á forsíðu vefs IÐUNNAR.
Georg Páll Skúlason ræðir um réttindi félagsmanna Grafíu og Jóhann Ingi Gunnarsson sálfræðingur spjallar um hvatningu og seiglu á óvissutímum.