Fréttir og fróðleikur
Löggildingarnámskeið fyrir mannvirkjahönnuði - skráning er hafin
Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Walidacja
IÐAN fræðslusetur er viðurkenndur kennsluaðili (ATC Authorized Training Center) fyrir Autodesk og býður upp á fjölbreytt námskeið í Autodesk hugbúnaði.
Forkeppni í Íslandsmóti matreiðslu- og framreiðslunema verður haldin miðvikudaginn 9. janúar 2019. Þú getur sótt umsóknareyðublaðið hér.
Mannvirkjaráð Samtaka iðnaðarins og IÐAN fræðslusetur boða til næsta fundar í fundaröð um gæðastjórnun í byggingariðnaði.
IÐAN fræðslusetur býður á næstunni upp á tvö áhugaverð námskeið um framleiðni og sóun í bygginga- og mannvirkjagerð.
Spotkanie zapoznawcze na temat walidacji odbędzie się w czwartek 1 listopad o godz. 18 w siedzibie IÐUNN, ośrodka dokształcania, przy ulicy Vatnagarðar 20, 104 Reykjavik.
Fyrsti fundur IÐUNNAR og Samtaka iðnaðarins í fundarröð um gæðastjórnun í byggingariðnaði var haldinn miðvikudaginn 24. október sl.