Fréttir og fróðleikur
IÐAN býður upp á SDU Detail grunnnámskeið
Sveppir og sveppatínsla
Kynningarfundur um raunfærnimat
Skrifstofa IÐUNNAR fræðsluseturs er lokuð vegna sumarfría Við opnum aftur 8. ágúst kl. 9.00
Nýverið útskrifaði IÐAN fræðslusetur átta þernur sem stóðust hæfniviðmið þernustarfa á Íslandi.
Opnað hefur verið fyrir skráningar á námskeið haustannar 2019 hér á vef IÐUNNAR fræðsluseturs.
Í nýjasta tölublaði ECVET (tímarit um einingakerfi í iðn – og starfsnám í Evrópu) birtist grein eftir Helen Gray og fleiri sérfræðinga.
EQAMOB vottunin er veitt til fyrirtækja sem hafa sammælst um að vinna samkvæmt skilgreindum gæðaviðmiðum sem varða námsmannaskipti í Evrópu.
Í dag undirrituðu fulltrúar Háskólans í Reykjavík, Tækniskólans, IÐUNNAR fræðsluseturs, Samtaka iðnaðarins og Rafmenntar samkomulag þar sem lýst er yfir vilja til að vinna saman að því að kortleggja, efla og kynna tækifæri á háskólanámi með atvinnutengt lokamarkmið, eftir iðnnám og aðra starfsmenntun
Komdu og kynntu þér nýjungarnar í Autodesk R2020 hjá IÐUNNI fræðslusetri þann 16. maí 2019.