Fréttir og fróðleikur
Fjögur ný alþjóðlega vottuð rafbílanámskeið
Um viðhald og viðgerðir á rafbílum
Skýrsla OECD um samkeppnismat og lögverndun iðngreina
Finnur Sveinsson og Gísli Sigmundsson fjalla um byggingu á fyrsta Svansvottaða íbúðahúsinu á íslandi.
IÐAN fræðslusetur stendur á næstunni fyrir röð streymisfunda í samstarfi við félagasamtökin Grænni byggð.
IÐAN fræðslusetur fór nýlega í samstarf við Önnu Marsibil Clausen um gerð örnámskeiðs um hlaðvörp. Nú er afraksturinn kominn á vefinn og er öllum aðgengilegur sem áhuga hafa á YouTube rás IÐUNNAR.
Helen Gray, þróunarstjóra og Rakel Steinvör, náms- og starfsráðgjafa var boðið að flytja erindi um VISKA verkefnið (Visible skills of Adults) á Menntakviku Háskóla Íslands.
Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin í janúar, febrúar og mars ef næg þátttaka næst
Plaköt með verkum Mats Gustafson vekja athygli. „Grænu sporin eru okkur mikilvæg,“ segir Vala Karen Guðmundsdóttir hjá Listasafni Íslands sem prentar allt efni sitt innanlands.
Náms- og starfsráðgjafar IÐUNNAR aðstoða nemendur eins og kostur er á