Fréttir og fróðleikur
Nýsveinar taka á móti sveinsbréfum
Afhending sveinsbréfa á Neskaupstað
Fræðslugreining innan fyrirtækja
Markviss þjálfun fagfólks í Mount Lucas fræðslumiðstöðinni á Írlandi hefur vakið eftirtekt fyrir framsækni og góðan árangur. Markmið Mount Lucas er að stuðla að góðum árangri við að fylgja eftir húsnæðisáætlun Íra:Húsnæði fyrir alla.
Hjalti Halldórsson bifreiðasmiður fræðir okkur um filmun og húðun bíla
Tveir nýir fræðslumolar fyrir matreiðslu- og kjötiðnaðarfólk
Helen Gray leiðtogi alþjóðaverkefna hjá Iðunni er nýr stjórnandi hlaðvarps um alþjóðaverkefni
Iðan fræðslusetur hefur frá árinu 2006 verið í samstarfi við framsækinn iðn- og tækniskóla á Norður-Írlandi, South West College. Í dag snýst samstarfið um að styðja við iðnnema til starfsnáms og til þess að styrkja áherslur nýsköpunar og sjálfbærni í íslensku fræðslustarfi.
Sindri Ólafsson tæknistjóri gervigreindar hjá Marel ræðir um framþróun í iðnaði og gervigreind, nýsköpunarmenningu í Marel og námið í húsasmíði sem reyndist góður grunnur.
Glæsillegur hópur nema tók þátt í keppninni sem er undanfari fyrir Norrænu nemakeppnina 2024