Fréttir og fróðleikur
Fréttir
17. júlí 2023
Að búa til vefnámskeið
Kjarnastarfsemi Iðunnar fræðsluseturs er símenntun fagfólks í iðnaði. Mikilvægur þáttur í því starfi er þróunarvinna hverskonar.
Hlaðvörp
13. júlí 2023
Ungt fólk í iðnaði
Margrét Arnarsdóttir rafvirki og formaður IÐN-UNG segir mikilvægt að hlusta á raddir ungs fólks í iðnaði.
Hlaðvörp
29. júní 2023
Námið í matvælagreinum við MK
17. janúar 1997 var hátíðisdagur í Menntaskólanum í Kópavogi. Þann dag var formlega tekin í notkun verknámsálma sem hýsti nám í matvælagreinum.
23. júní 2023
Iðan fræðslusetur fór á vettvang á bílamessuna í Gautaborg og kynnti sér framtíðarstrauma og tækninýjungar en einnig var tækniháskólinn Chalmers heimsóttur.
21. júní 2023
Þráinn Skarphéðinsson prentsmiðjustjóri fer með Iðunni í gengum Héraðsprent og segir frá vélakosti og starfseminni.
14. júní 2023
Orkuveita Reykjavíkur hlaut verðlaunin fyrir verkefnið Vaxtasproti OR
12. júní 2023
Framkvæmd og útfærsla keppnisgreina á finnska landsmótinu í iðn- og verkgreinum.
07. júní 2023
Sérþekking sótt til RetroTec, eins fremsta framleiðanda loftþéttleikabúnaðar í Evrópu
06. júní 2023
Kári Þorsteinsson yfirkokkur og eigandi Nielsen veitingahúss ræðir um áherslur sínar og reksturinn á Egilstöðum.