Fréttir og fróðleikur
Hjalti Halldórsson bifreiðasmiður fræðir okkur um filmun og húðun bíla
Helen Gray leiðtogi alþjóðaverkefna hjá Iðunni er nýr stjórnandi hlaðvarps um alþjóðaverkefni
Iðan fræðslusetur hefur frá árinu 2006 verið í samstarfi við framsækinn iðn- og tækniskóla á Norður-Írlandi, South West College. Í dag snýst samstarfið um að styðja við iðnnema til starfsnáms og til þess að styrkja áherslur nýsköpunar og sjálfbærni í íslensku fræðslustarfi.
Sindri Ólafsson tæknistjóri gervigreindar hjá Marel ræðir um framþróun í iðnaði og gervigreind, nýsköpunarmenningu í Marel og námið í húsasmíði sem reyndist góður grunnur.
Glæsillegur hópur nema tók þátt í keppninni sem er undanfari fyrir Norrænu nemakeppnina 2024
Rúmlega 90 manns mættu á afhendingu sveinsbréfa sem fram fór við hátíðlega athöfn í Hofi á Akureyri, fimmtudaginn 5. október sl.