Fréttir og fróðleikur
Við leitum að öflugu starfsfólki
Gagnasöfn og greiningar<br/>- Bein útsending
Málstofa í tilefni Evrópsku starfsmenntavikunnar
Þann 16. nóvember nk. fjöllum við um gervigreind í fundarröð okkar um fjórðu iðnbyltinguna. Fundurinn er frá kl. 8.30 - 10.00 í húsnæði IÐUNNAR að Vatnagörðum 20. Boðið verður upp á léttan morgunverð.
IÐAN fræðslusetur býður upp á raunfærnimat í tíu greinum á haustönn 2017.
Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin í desember, janúar, febrúar og mars ef næg þátttaka næst.
Þann 12. október nk. fjöllum við um róbóta undir yfirskriftinni „Eru róbótarnir að taka yfir"? Fundurinn er frá kl. 8.30 - 10.00 í húsnæði IÐUNNAR að Vatnagörðum 20. Boðið verður upp á léttan morgunverð.
IÐAN fræðslusetur og Samtök iðnaðarins boða til opinna fræðslufunda í vetur um framtíðarhorfur, stefnur og hugtök sem fylgja fjórðu iðnbyltingunni. Fundirnir eru ætlaðir öllu starfsfólki sem áhuga hefur á málefninu.
Kynningarfundur um raunfærnimat verður haldinn þriðjudaginn 12. september nk. kl. 17.00 hjá IÐUNNI fræðslusetri að Vatnagörðum 20 í Reykjavík.