Fréttir og fróðleikur
Þrívíddarprentun - fjórða iðnbyltingin - bein útsending
Nú klárar þú sveinsprófið!
26.1.18 er dagur prents og miðlunar
Fimmtudaginn 18. janúar sl. mætti Hörður Helgi Helgason, lögmaður, til okkar í Vatnagarðana og kynnti fyrir starfsmönnum löggjöfina og fyrstu skrefin í vinnunni sem er framundan hjá IÐUNNI í tengslum við innleiðingu á nýrri persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins.
Morgunverðarfundi um Internet hlutanna, sem átti að halda þann 18. janúar nk. verður frestað.
James A. Griffin bakarameistari og kennari frá Írlandi verður hér á landi dagana 10. – 14. janúar nk. Laugardaginn 13. janúar heldur hann tvö námskeið fyrir bakara og kökugerðarmenn.
Kynningarfundur um raunfærnimat verður haldinn fimmtudaginn 11. janúar kl.17:00 í húsnæði IÐUNNAR fræðsluseturs að Vatnagörðum 20. Allir velkomnir.
Skrifstofur IÐUNNAR fræðsluseturs loka kl. 14.00 í dag, 22. desember. Skrifstofur okkar verða lokaðar á milli jóla og nýárs. Við opnum aftur þriðjudaginn 2. janúar kl. 9.00 stundvíslega.
Yfir 150 námskeið verða í boði hjá IÐUNNI fræðslusetri á vorönn 2018 og er skráning í flest þeirra hafin hér á vefnum.
Þessa vikuna fer fram sveinspróf í matreiðslu og framreiðslu í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi.