Fréttir og fróðleikur
Hvers vegna gæðastjórnunarkerfi - hver er ávinningurinn? - Bein útsending
Lean - straumlínustjórnun
WALIDACJA - kynningarfundur
Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin í desember, janúar, febrúar og mars nk. ef næg þátttaka næst:
Óli Haukur Mýrdal hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir frábærar ljósmyndir og einstaklega mögnuð myndskeið þar sem íslensk náttúra er gjarnan í aðalhlutverki.
Hátæknivædd flygildi með 2ja km drægni og tæplega 70 km/klst hámarkshraða, öfluga myndavél og merkilega góða árekstrarvörn eru orðin almenningseign.
Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska löggildingar Mannvirkjastofnunar til að gera aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði 25. og 26.gr. laga um mannvirki nr. 160/2010, verður haldið í október 2018. Námskeiðið er kennt í fjarkennslu.
IÐAN fræðslusetur er viðurkenndur kennsluaðili (ATC Authorized Training Center) fyrir Autodesk og býður upp á fjölbreytt námskeið í Autodesk hugbúnaði.
Kynningarfundur um raunfærnimat verður haldinn fimmtudaginn 30. ágúst nk. kl. 17.00 hjá IÐUNNI fræðslusetri að Vatnagörðum 20 í Reykjavík.
Japanski kjötskurðarmeistarinn Yoshinori Ito frá Sapporó í Japan kennir á afar spennandi námskeiði sem kallast Íslenskt lambakjöt með japönskum hætti.