Fréttir og fróðleikur
Evrópskt stefnumótandi tilraunaverkefni - Raunfærnimat í húsasmíði og matartækni
VISKA - raunfærnimat fyrir pólska innflytjendur gengur vel
Örnámskeið í Adobe Illustrator
Mannvirkjaráð Samtaka iðnaðarins og IÐAN fræðslusetur boða til fjórða fundar í fundaröð um gæðastjórnun í byggingariðnaði þar sem fjallað verður um öryggismál sem hluta af gæðastjórnun fyrirtækja.
Fyrsti hópur sem lauk raunfærnimati á móti hæfnikröfum starfa útskrifaðist í dag frá IÐUNNI fræðslusetri.
Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning 14. - 16. mars í Laugardalshöll.
Í dag fékk IÐAN fræðslusetur formlega afhenta EQM+ vottunina frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins.
Yfir 70 manns mættu á fund sem IÐAN fræðslusetur og Samtök iðnaðarins stóðu fyrir miðvikudaginn 27. febrúar sl. í fundaröðinni “Gæðastjórnun í byggingariðnaði”.
Tick Cad og IÐAN fræðslusetur bjóða öllum sem hafa áhuga á þrívíddarskönnun á kynningu fimmtudaginn 7. mars nk. frá 08:30 til 12:00.
Czy chcesz, aby Twoja wiedza i doświadczenie zostało docenione i zatwierdzone na Islandii?