Fréttir og fróðleikur
Sveppir og sveppatínsla
Endurmenntun atvinnubílstjóra
The Nordic Welding Conference
Velflestum námskeiðum vorannar er nú lokið hjá IÐUNNI en opið er fyrir skráningu á námskeið í haust á vefnum.
IÐAN fræðslusetur kynnir raf- og blendingsbíla á rafbíladegi IÐUNNAR að Vatnagörðum 20.
Norræn ráðstefna um jafnréttismál í iðn- og starfsnámi á Íslandi. Hér verður fjallað almennt um jafnréttismál í iðn- og starfsgreinum frá ýmsum sjónarhornum. Ráðstefnan fer fram á ensku. Aðgangur er ókeypis.
Norræna nemakeppnin í matreiðslu og framreiðslu fer fram í Hótel- og veitingaskólanum í Kaupmannahöfn föstudaginn 20. og laugardaginn 21. apríl 2018.
Þann 4. maí nk. heldur IÐAN fræðslusetur málmsuðudaginn í samstarfi við Málmsuðufélag Íslands.
Næsti morgunverðarfundur okkar í fundarröðinni um fjórðu iðnbyltinguna fjallar um Internet hlutanna (Internet of things, IoT). Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 15. mars kl. 8.30-10.00 í húsnæði IÐUNNAR að Vatnagörðum 20.
Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin sem hér segir.