Námskeið í AutoCad og Inventor á vorönn 2019

IÐAN fræðslusetur er viðurkenndur kennsluaðili (ATC Authorized Training Center) fyrir Autodesk og býður upp á fjölbreytt námskeið í Autodesk hugbúnaði.

Á vorönn 2019 bjóðum við m.a. upp á grunnnámskeið í AutoCAD, Autodesk Inventor og Autodesk Revit Architecture auk fleiri námskeiða. Fyrirtækjum og hópum getum við boðið upp á sérsniðin námskeið og er um að gera að hafa samband við okkur ef þörf er á slíku.

Kynntu þér framboð IÐUNNAR á Autodesk námskeiðum

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband