Augnablik í iðnaði
Hlaðvarp IÐUNNAR fræðsluseturs
Gastækni og gaslagnir
Endurvinnsla bifreiða á umhverfisvænan hátt
Heimsmeistarakeppnin í matreiðslu<br/> leiðin...

Stóraukinn áhugi á ljósmyndun hefur gert það að verkum að útgáfa og sala á ljósmyndabókum hefur aukist á síðustu árum. Marteinn Jónasson prentmiðlari gefur innsýn í starf sitt í nýjasta þætti Augnabliks í iðnaði.

Guðmundur Ragnar Guðmundsson framkvæmdastjóri og annar eigandi prentsmiðjunnar Prentmets Odda mætti í hlaðvarpið Augnablik í iðnaði og ræddi um tækifæri í umhverfisvænum íslenskum prentiðnaði, mikilvægi þess að þjónusta landsbyggðina, pappírsskort á heimsvísu og framtíð bókaprentunar hér á landi.

Samtök iðnaðarins leggja töluverða vinnu í að keyra á milli byggingasvæða og telja nýbyggingar í smíðum ár hvert

„Ég held að á Norðurlöndum sé hlustun á bækur orðinn þriðjungur af lestri á almennum markaði,“ segir Halldór Guðmundsson rithöfundur, bókmenntafræðingur og fyrrverandi útgefandi til fjöldamargra ára.

Það eru mikil tækifæri í sjálfvirknivæðingu og notkun snjallmenna segir Yngvi Tómasson framkvæmdastjóri Leikbreytis

Þeir Valur Helgason og Gunnlaugur Jónsson bifreiðasmiðir eru með áralanga reynslu í réttingum bíla og segja þeir umhverfi breytast hratt. Vinnubrögðin þurfa að fylgja því eftir.

Konur fá öðruvísi spurningar í hefðbundnu vinnuumhverfi karla og það getur tekið á að koma inn í vinnuumhverfi sem er ríkt af karllægum viðmiðum og gildum.