Augnablik í iðnaði
Hlaðvarp IÐUNNAR fræðsluseturs
Gæða- og öryggismál í byggingariðnaði
Byggjum græna framtíð - vistvæn...
Raki og mygla í húsum með Sylgju Dögg...
Svanur Karl Grjetarsson húsasmíðameistari og framkvæmdastjóri MótX er hér í fróðlegu spjalli við Ólaf Ástgeirsson, sviðsstjóra bygginga- og mannvirkjasviðs IÐUNNAR um sveinspróf.
Samtök iðnaðarins leggja töluverða vinnu í að keyra á milli byggingasvæða og telja nýbyggingar í smíðum ár hvert
Konur fá öðruvísi spurningar í hefðbundnu vinnuumhverfi karla og það getur tekið á að koma inn í vinnuumhverfi sem er ríkt af karllægum viðmiðum og gildum.
Dagmar Þorsteinsdóttir iðnaðartæknifræðingur er framkvæmdastjóri Tréborgar. Hún hefur starfað í byggingariðnaðinum í mörg ár og uppgötvaði ástríðuna fyrir trésmíði eftir að hafa rekið hótel í útlöndum og verið í háskólanámi.
Ólafur Ástgeirsson sviðsstjóri byggingar- og mannvirkjasviðs, ræðir við Maríu Gísladóttur arkitekt hjá Minjastofnun Íslands, Magnús Skúlason arkitekt og Ölmu Sigurðardóttur verkefnastjóri húsverndar um húsvernd á Íslandi.
Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, sérfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, er verkefnastjóri Byggjum grænni framtíð. Verkefninu er ætlað að gefa út vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð fyrir árið 2030.
Guðmundur K. Jónsson er húsasmiður og borgarskipulagsfræðingur. Honum fannst vanta samræmda gátt til að hægt væri að fylgjast með og fá upplýsingar um framkvæmdir í byggingariðnaði.
- 12