Augnablik í iðnaði
Hlaðvarp IÐUNNAR fræðsluseturs
Ábyrgðamaður suðumála
Íslenska eldhúsið - staða og framtíð
Goddur, um sköpun og prentlist

Flugger er alþjóðlegt fyrirtæki með starfsstöð á Íslandi. Það er eitt af þremur íslenskum fyrirtækjum sem hafa farið í gengum vottunina Great Place to Work, hin tvö eru Sahara og CCP.

Díana Sigurfinnsdóttir viðskiptastjóri hjá Prentmet Odda er reynslubolti í faginu. Hún segir stórar breytingar hafa átt sér stað í prentgeiranum frá því að hún hóf störf

Dagmar Þorsteinsdóttir iðnaðartæknifræðingur er framkvæmdastjóri Tréborgar. Hún hefur starfað í byggingariðnaðinum í mörg ár og uppgötvaði ástríðuna fyrir trésmíði eftir að hafa rekið hótel í útlöndum og verið í háskólanámi.

Mikilvægt er að endurmennta fólk svo það geti tekist á við breyttar áherslur í sínum störfum segja kennarar og verkfræðingar frá GTC í Gautaborg, en þau vinna náið með Volvo í Svíþjóð.

Halldór Ólafsson annar eigandi Pixel ræðir um prentiðnað og þróun stafrænnar prentunar í nýjast þætti Augnabliks í iðnaði

Fyrsta skrefið í að meta gæði suðunnar er sjónskoðun, eftir það eru ýmsar leiðir til við að meta gæðin án þess að skemma suðuna.
.jpg)
Ungir íslenskir eldhugar hafa hannað námsstjórnunakerfi sem er nokkuð ólíkt þeim sem til eru á markaðinum í dag