Fréttir og fróðleikur
Drónamyndatökur og myndvinnsla
Drónar til gagns og gamans
Löggildingarnámskeið fyrir mannvirkjahönnuði
IÐAN fræðslusetur er viðurkenndur kennsluaðili (ATC Authorized Training Center) fyrir Autodesk og býður upp á fjölbreytt námskeið í Autodesk hugbúnaði.
Kynningarfundur um raunfærnimat verður haldinn fimmtudaginn 30. ágúst nk. kl. 17.00 hjá IÐUNNI fræðslusetri að Vatnagörðum 20 í Reykjavík.
Japanski kjötskurðarmeistarinn Yoshinori Ito frá Sapporó í Japan kennir á afar spennandi námskeiði sem kallast Íslenskt lambakjöt með japönskum hætti.
IÐAN fræðslusetur býður upp á sérlega áhugavert námskeið fyrir alla sem vilja fræðast meira um sveppi sem vaxa hér á landi og henta í matargerð.
IÐAN fræðslusetur býður upp á vönduð námskeið fyrir atvinnubílstjóra. Námskeiðin er hægt að sækja bæði í stað- og fjarnámi.
Norræna málmsuðuráðstefnan, The Nordic Welding Conference, verður haldin dagana 23. og 24. ágúst.
Velflestum námskeiðum vorannar er nú lokið hjá IÐUNNI en opið er fyrir skráningu á námskeið í haust á vefnum.