Fréttir og fróðleikur
24. apríl 2017
IÐAN hlýtur verðlaun fyrir raunfærnimat
IÐAN fræðslusetur hlaut aðalverðlaunin á alþjóðlegu VPL Biennale ráðstefnunni um raunfærnimat, sem haldin var í Árósum í Danmörku.
27. febrúar 2017
IÐAN auglýsir eftir fjármálastjóra
IÐAN fræðslusetur óskar eftir umsóknum í starf fjármálastjóra sem jafnframt er staðgengill framkvæmdastjóra. Umsóknarfrestur er til og með 7. mars nk.
24. janúar 2017
Dagur prents- og miðlunar 2017
Dagur prents- og miðlunar verður haldinn hátíðlegur þriðja árið í röð þann 27. janúar nk. að Vatnagörðum 20 í Reykjavík.
07. nóvember 2016
Föstudaginn 4. nóvember sl. skrifaði IÐAN fræðslusetur undir samning um verkefnið fræðslustjóri að láni. Ragnar Matthíasson, ráðgjafi frá RM Ráðgjöf, stýrir verkefninu og mun hann á næstu vikum þarfagreina fræðslu- og þjálfunarþörf hjá IÐUNNI.