Fréttir og fróðleikur
Rafbíladagur IÐUNNAR - 26. maí
Learning in the workplace - ráðstefna
Norræna nemakeppnin í matreiðslu og framreiðslu 2018
Þann 4. maí nk. heldur IÐAN fræðslusetur málmsuðudaginn í samstarfi við Málmsuðufélag Íslands.
Næsti morgunverðarfundur okkar í fundarröðinni um fjórðu iðnbyltinguna fjallar um Internet hlutanna (Internet of things, IoT). Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 15. mars kl. 8.30-10.00 í húsnæði IÐUNNAR að Vatnagörðum 20.
Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin sem hér segir.
Fimmtudaginn 15. febrúar nk. verður fjallað um þrívíddarprentun í fundarröð IÐUNNAR um fjórðu iðnbyltinguna. Fundurinn hefst kl. 8.30 og verður haldinn í húsnæði IÐUNNAR að Vatnagörðum 20.
Raunfærnimati er ætlað að meta þá færni og þekkingu sem þú hefur öðlast í starfi og getur mögulega hjálpað þér að ljúka iðnnámi.
Dagur prents og miðlunar er haldinn í fjórða sinn þann 26. janúar nk. Eins og áður verður hann byggður upp á fræðslu og skemmtun í bland.
Fimmtudaginn 18. janúar sl. mætti Hörður Helgi Helgason, lögmaður, til okkar í Vatnagarðana og kynnti fyrir starfsmönnum löggjöfina og fyrstu skrefin í vinnunni sem er framundan hjá IÐUNNI í tengslum við innleiðingu á nýrri persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins.