image description

Námskeiðabanki

Hér er námskeiðsframboð Iðunnar. Athugaðu að námskeiðin eru ekki öll í kennslu og verð eru til viðmiðunar
en hægt er að fá upplýsingar um einstaka námskeið og senda fyrirspurn til umsjónaraðila.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Á þessu námskeiði verður farið yfir SCR/AdBlue kerfi stórra ökutækja og bilanagreiningu þessara kerfa. Námskeiðið er sett upp í samvinnu við TEXA UK og er kennt á ensku.

Kennari

Kennari frá TEXA

Fullt verð:

90.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

22.500 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Á námskeiðinu kynnast nemendur þrívíddar leysiskönnun (3D laser scan). Nemendur taka þátt í að skanna rými, flytja gögn úr skanna og vinna með þau. Dæmi verða tekin um hvað þessi tækni hefur nýst vel í undirbúningi verkefna og við úrlausn á að koma fyrir búnaði þar sem tími skiptir máli. Kennsla fer fram á ensku.

Kennari

Finnur A P Fróðason

Fullt verð:

40.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

10.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Á þessu námskeiði verða kennd grunnatriði í þrívíddarprentun. Unnið verður með allt ferlið í notkun 3D prentara þ.e. umgengni og notkun prentarans, hönnun verkefna og tölvuvinnsla. Þátttakendur nota Fusion 360 teikniforritið, teikna hlut og prenta út, sækja verkefni á netið og prenta. Þátttakendur setja saman FLSUN V400 prentara, nota hann í verkefnum og taka með heim í lok námskeiðs. Prentarinn er hluti af námskeiðsgjöldum. Tilgangurinn er að þátttakendur geti haldið áfram eftir að námskeiðinu lýkur og aukið þekkingu sína og getu í 3D prentun og 3D teikningu. Í boði er að tveir vinni saman með einn prentara. Vinnufélagar eða vinir geta þannig farið í gegnum námskeiðið saman. Verð fyrir námskeiðið sem "partner" er 80.000 og 20.000 fyrir félagsmann Iðunnar. Fyrir þessa skráningu þarf að hafa samband við umsjónarmann námskeiðsins.a.

Kennari

Jóhannes Páll Friðriksson

Fullt verð:

250.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

65.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Á námskeiðinu verða kennd öll helstu grunnatriði þegar kemur að þrívíddarprentun. Unnið verður með allt ferlið í notkun 3D prentara þ.e. umgengni og notkun prentarans, hönnun verkefna og tölvuvinnsla. Þátttakendur nota Fusion 360 teikniforritið, teikna hlut og prenta út, sækja verkefni á netið og prenta. Þátttakendur setja saman FLSUN V400 prentara, nota hann í verkefnum og taka með heim í lok námskeiðs. Prentarinn er hluti af námskeiðsgjöldum. Tilgangurinn er að þátttakendur geti haldið áfram eftir að námskeiðinu lýkur og aukið þekkingu sína og getu í 3D prentun og 3D teikningu. Í boði er að tveir vinni saman með einn prentara. Vinnufélagar eða vinir geta þannig farið í gegnum námskeiðið saman. Verð fyrir námskeiðið sem "partner" er 80.000 og 20.000 fyrir félagsmann Iðunnar. Fyrir þessa skráningu þarf að hafa samband við umsjónarmann námskeiðsins. Á þessu námskeiði gilda ekki gjafabréf eða önnur afsláttarkjör en niðurgreiðsla til félagsfólks Iðunnar fræðsluseturs.

Kennari

Jóhannes Páll Friðriksson

Fullt verð:

250.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

65.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Á námskeiðinu eru kennd grunnatriði í þrívíddarprentun. Unnið er með allt ferlið í notkun 3D prentara þ.e. umgengni og notkun prentarans, hönnun verkefna og tölvuvinnsla. Þátttakendur nota Fusion 360 teikniforritið, teikna hlut og prenta út, sækja verkefni á netið og prenta. Þátttakendur setja upp prentara, Bambu Lab A1 Combo, nota hann í verkefnum og taka með heim í lok námskeiðs. Prentarinn er hluti af námskeiðsgjöldum. Tilgangurinn er að þátttakendur geti haldið áfram eftir að námskeiðinu lýkur og aukið þekkingu sína og getu í 3D prentun og 3D teikningu. Á þessu námskeiði gilda ekki gjafabréf eða önnur afsláttarkjör en niðurgreiðsla til félagsfólks Iðunnar fræðsluseturs.

Kennari

Jóhannes Páll Friðriksson

Fullt verð:

195.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

95.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Kennari

Jóhannes Páll Friðriksson

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Farið verður yfir ástæður þess að bílaframleiðendur eru að innleiða þessi kerfi í sína bíla, uppbyggingu kerfisins og virkni.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

21.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

6.500 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Grunnur í Illustrator er undirstöðunámskeið til þess að koma þeim af stað sem sjaldan eða aldrei nota Illustrator en vildu gjarnan geta notað það af öryggi við úrlausn ýmissa verkefna.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Námskeið fyrir þá sem notast við Illustrator af og til en vilja bæta hressilega við kunnáttu sína á forritinu. Farið er vel yfir algengustu tól og tæki sem notuð eru og hulunni svipt af fleiri minna þekktum atriðum

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Flestir sem starfa við hönnun eða forvinnslu þurfa að nota Illustrator forritið. Nú er kominn tími til þess að opna fyrir fleiri möguleika þess. Farið er í nýjungar í forritinu og gamlar lítt þekktar brellur, sem allir þurfa að kunna, dregnar fram í dagsljósið.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Það er hægt að flýta fyrir sér í InDesign með fleiru en hraðvirkari tölvu. Flýtiskipanir, hnappaskipanir, innbyggðar og heimagerðar; skriftur sem fylgja forritinu eða fást ókeypis; Creative Cloud Libraries; litstillingar og ótal aðrar, oft lítt þekktar, leiðir finnast í forritinu til þess að flýta fyrir sér.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

InDesign fyrir algjöra byrjendur kynnir byrjendum hratt og örugglega grunneiginleika og möguleika forritsins. Lykilatriði forritsins eru skoðuð með stuttum æfingum og sömuleiðis tengsl og samspil InDesign við nokkur önnur Creative Cloud forrit.

Kennari

Sigurður Ármannsson

Fullt verð:

35.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

12.500 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Námskeiðið er sniðið fyrir hönnuði á teiknistofum sem vilja auka þekkingu sína á InDesign og uppgötva nýjar og jafnvel óvæntar leiðir til lausna á ýmsum þrautum.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

InDesign gunnur kynnir byrjendum hratt og örugglega grunneiginleika og möguleika forritsins. Lykilatriði forritsins eru skoðuð með stuttum æfingum og sömuleiðis tengsl og samspil InDesign við nokkur önnur Creative Cloud forrit.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Námskeiðið fyrir þá sem hafa nokkra reynslu af notkun forritsins en vilja auka þekkinguna og bæta verklagið. Kafað er dýpra inn í forritið, enda af nógu að taka. Unnið með verkefni þar sem koma fyrir öll algengustu viðfangsefni við gerð bóka og bæklinga, auglýsinga og veggspjalda.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Námskeiðið er sniðið fyrir hönnuði á teiknistofum sem vilja auka þekkingu sína á InDesign og uppgötva nýjar og jafnvel óvæntar leiðir til lausna á ýmsum þrautum.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Á þessu námskeiði er hulunni svipt af notkun Grep-skipana í InDesign og kennt að nýta þær við margvíslegar aðstæður sem notendur kannast við frá vinnu sinni.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa lokið Photoshop grunni, eða hafa nokkra reynslu af því að nota Photoshop og vilja útvíkka aðeins þekkingu sína við að leysa ýmis verk í forritinu. Val og möskun, adjustment layers, litabreytingar eftir ýmsum leiðum, algengir filterar og fleira.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Sækja fleiri
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband