3D laser-skönnun

Sýnt verður hvernig best er að nota leysiskanna – skönnum rými og skoðum gögnin.

Kennt verður hvernig gögnin, punktaskýið, eru flutt úr skanna inn í Recap og löguð til.

Kennt verður hvenig tilbúin gögn, punktaský, eru flutt inn hönnunarhugbúnað eins og Inventor og Revit og unnið með þau þar.

Fyrir hádegi fer námskeiðið fram í húsnæði Iðunnar í Vatnagörðum 20 en eftir hádegi færist kennslan upp í Rafmennt Stórhöfða 27  Nemendur fá tækifæi til að vinna með punktaskýið í Recap, Revit og Inventor.

Kennari: Björg Blomgreen Bent. Námskeiðið fer fram á ensku.

 


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband