Fréttir og fróðleikur
Áhugaverð námskeið í ágúst
Vilborg Helga Harðardóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Iðunnar fræðsluseturs
Kaffispjall um myndskeið í kennslu
Við þökkum félagsfólki okkar kærlega fyrir þátttökuna á Bransadögum í ár sem voru helgaðir nýsköpun.
Gerður Pétursdóttir, fræðslustjóri Isavia, fær góða gesti í kaffispjall að ræða um framleiðslu á stafrænu námsefni, námsstjórnunarkerfi og fleira sem snýr að fræðslu fullorðinna.
Á fjórða hundrað manns sóttu Bransadaga Iðunnar sem voru haldnir dagana 14. - 16. maí og voru helgaðir nýsköpun í iðnaði í ár.
Iðan fór á vettvang í Kalda brugghús sem er fyrsta handverksbrugghús á Íslandi sem var stofnað árið 2006.
Iðan fræðslusetur fór á vettvang í Tæknisetur með vélaverkfræðingnum Degi Inga Ólafssyni sem sýnir prentrýmið í Tæknisetri, fer yfir möguleika málmþrívíddarprentarans og gefur dæmi um hluti sem er hægt að prenta.
Ekki missa af reynslusögu Svía á Bransadögum. Hvað gerist þegar risastórt nýsköpunarfyrirtæki hefur starfsemi í litlu bæjarfélagi?
Edda Konráðsdóttir framkvæmdastjóri og einn stofnenda Iceland Innovation Week er viðmælandi okkar í Augnablik í iðnaði.