Fréttir og fróðleikur
Haustfundur Eigna- og viðhaldsstjórnunarfélags Íslands
Ómótstæðilegir eftirréttir með Ólöfu Ólafsdóttur
Takk fyrir innlitið
Við leitum hér að leiðtoga til að vinna að stofnun Öryggisskólans og til að reka skólann eftir stofnun hans.
Um 100 manns mættu á afhendingu sveinsbréfa í Nausti, Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í gær 23. október þegar 37 nýsveinar tóku á móti sveinsbréfunum sínum.
Faghópur Stjórnvísi um loftlagsmál og umhverfismál stendur fyrir viðburði um loftgæði þann 29. október nk.
EPALE, vefur fagfólks í fullorðinsfræðslu, stendur að hádegisfundi um lausnir og tækifæri í fullorðinsfræðslu þann 16. október á Nauthóli kl. 12:30 – 14:30.
Með velvild og stuðningi aukum við starfsánægju og minnkum líkur á langtíma veikindum og kulnun. Um leið aukum við árangur og samkeppnishæfni.
Annie Hesselstad er yfirkonditor á hinum víðfræga viðburða- og veitingastað Artipelag í Svíþjóð.
Aðalfundur Iðunnar fræðsluseturs fór fram í dag, mánudaginn 30. september 2024.