Fréttir og fróðleikur
Rafbíll undirbúinn fyrir viðgerð
Sjálfkeyrandi bílar og aðstoðarkerfi ökumannsins
Alþjóðlega vottuð rafbílanámskeið
Sigurður Svavar Indriðason, bílaverkfræðingur og sviðsstjóri bílgreinasviðs hjá IÐUNNI, heldur hér áfram umfjöllun sinni um rafbíla.
IÐAN fræðslusetur hefur framleitt þrjú fræðslumyndskeið um heimahleðslustöðvar fyrir rafbíla.
Árið 2020 náði Ísland merkilegum áfanga þegar kemur að nýskráningum nýorkubíla en 57,9% allra nýskráninga fólksbíla voru nýorkubílar (Rafmagn, tengiltvinn, hybrid og metan).
IÐAN fræðslusetur býður á næstunni upp á fjögur ný á alþjóðlega vottuð námskeið sem tengjast umgengni og vinnu við rafbíla á þriðja þrepi. Í framtíðinni er möguleiki á því að bæta við fjórða þrepinu.
Hæfni til að sinna viðhaldi rafbíla á öruggan hátt er mikilvæg, segir Sigurður Svavar Indriðason, sviðsstjóri bílgreinasviðs IÐUNNAR fræðsluseturs.
Rafdrifnir bílar hafa verið sífellt meira áberandi undanfarin ár, þróunin hefur verið hröð og æ fleiri tegundir sjást á götum landsins.
Sigurður Ástgeirsson, framkvæmdastjóri Ísorku, mætti nýlega í Augnablik í iðnaði og fræddi okkur um allt það sem mikilvægt er að hafa í huga varðandi hleðslu rafbíla.
- 1