Fréttir og fróðleikur
Námsstjórnunarkerfi fyrir viðskiptavini
Fræðslustyrkir til fyrirtækja
Aldrei senda viðskiptavin óánægðan frá þér!
Nasi polscy członkowie mogą teraz uczęszczać na kursy języka islandzkiego we współpracy ze Szkołą Retor Fræðsla. Pólskir félagsmenn okkar geta nú sótt íslenskunámskeið í samstarfi við Retor fræðslu.
Það hafa flestir skoðun á því hvað einkennir góða stjórnendur. Hér er eitt sjónarhorn.
Örugg og áreiðanleg viðurkenning á námi í samstarfi við Diplomasafe.
Þetta segir Þröstur Sigurðsson, skrifstofustjóri á þjónustu- og nýsköpunarsviði Reykjavíkurborgar. Þröstur hefur leitt starfræna umbreytingu hjá borginni síðastliðin ár.
Finnbjörn Hermannsson er enginn nýgræðingur þegar kemur að málefnum stéttarfélaga.
Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir er reynslubolti þegar kemur að ferðaþjónustu. Hún hefur starfað í þeim geira frá árið 2008 og hefur samhliða því lokið mastersnámi í nýsköpun og viðskiptaþróun.
Microsoft Viva er byltingarkennd lausn utan um fjarvinnu inni í Teams þar sem starfsmenn geta haldið utan um flesta þræði og stjórnendur hafa góða yfirsýn yfir verkefni, álag og jafnvel líðan starfsmanna sinna.