None
27. ágúst 2021

Aldrei senda viðskiptavin óánægðan frá þér!

Aldrei senda viðskiptavin óánægðan frá þér!

Fræðslumoli fyrir framlínufólk í boði Jóhönnu Hildar Ágústsdóttur.

Það getur vissulega verið þrautinni þyngri að koma til móts við óánægða viðskiptavini. Það er hins vegar mjög mikilvægt fyrir alla þá sem starfa í þjónustu að sjá til þess að viðskiptavinir yfirgefi ekki staðinn óánægðir og leiti annað með sín viðskipti.

Fleiri fréttir