Fréttir og fróðleikur
Plastumbúðir á hraðri útleið
Erasmus styrkir fyrir iðnnema, nýsveina og fagmenn í iðnaði
Þetta snerist ekki um að bjarga heiminum, heldur fyrirtækinu
IÐAN fræðslusetur heimsótti Fab Lab Reykjavík á dögunum.
Daði Bergsson, nýsveinn í pípulögnum, og Stefanía Eir Einarsdóttir gera upp einbýlishús í slæmu ásigkomulagi í Undralandi í Fossvogi. Daði getur nýtt sér sérþekkingi sína í pípulögnum við endurgerð hússins.
Sigurður Svavar Indriðason, bílaverkfræðingur og sviðsstjóri bílgreinasviðs hjá IÐUNNI, heldur hér áfram umfjöllun sinni um rafbíla.
Fimmtudaginn 10. desember sl. stóð IÐAN og Grænni byggð fyrir þriðja og síðasta streymisfundi ársins í fundarröðinni um sjálfbærni í byggingariðnaði.
Finnur Sveinsson og Gísli Sigmundsson ræddu um sjálfbærni í byggingariðnaði
Hönnun bygginga, sorphirða og breytt viðhorf til umhverfissmála voru á meðal umræðuefna á fyrsta fyrirlestri af þremur um sjálfbærni í byggingariðnaði.