Fréttir og fróðleikur
Útskriftarsýning nemenda í grafískri miðlun og bókbandi
Stofnun Nemastofu atvinnulífsins
Nemastofa atvinnulífsins
Kynningarfundur um raunfærnimat var haldinn þriðjudaginn 11. janúar kl. 17.00 í beinni útsendingu á vef IÐUNNAR.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir á vef IÐUNNAR í keppni matreiðslu- og framreiðslunema.
Birtingarskrá fyrirtækja sem bjóða vinnustaðanám verður að veruleika og markar tímamót. Undanfarin fimm ár hefur starfsnámsnemum fjölgað um 30%. Starfsnámsnemar geta útskrifast fyrr og eiga möguleika á inngöngu í háskólanám að lokinni útskrift.
Frestur til að sækja um vinnustaðanámsstyrkinn fyrir árið 2021 hefur verið framlengdur til 26. nóvember nk.
Aðalfundur IÐUNNAR fræðsluseturs fór fram í dag, fimmtudaginn 28. október 2021.
Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin sem hér segir ef næg þátttaka næst
Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska löggildingar Mannvirkjastofnunar til að gera aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði 25. og 26.gr. laga um mannvirki nr. 160/2010, verður haldið í nóvember 2021. Námskeiðið er kennt í fjarkennslu.