image description

Bygginga- og mannvirkjagreinar

Markmið Iðunnar fyrir bygginga- og mannvirkjagreinar er að stuðla að bættri menntun og hæfni starfsmanna í bygginga- og mannvirkjagerð og þar með bættum lífskjörum. Jafnframt að auka gæði og framleiðni fyrirtækja sem leiðir til betri samkeppnisstöðu þeirra.

Bygginga- og mannvirkjagreinar starfa fyrir eftirfarandi iðngreinar:

  • Húsasmíði
  • Húsgagnasmíði
  • Málaraiðn
  • Múraraiðn
  • Pípulagnir
  • Veggfóðrun og dúkalögn

Starfsmenn bygginga og mannvirkjagreinar eru tveir: Ólafur Ástgeirsson leiðtogi og Birgir Hólm.

Sviðsstjórn bygginga og mannvirkjasviðs er rödd viðkomandi greina innan IÐUNNAR og gætir hagsmuna þeirra hvað varðar fræðsluþarfir þjónustu og gæði.

Fagráð eru starfandi fyrir hverja iðngrein.

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband